Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 10:01 Aldís Amah Hamilton er fyrsti viðmælandinn í nýrri þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty. Undireins „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. Aldís er gestur í fyrsta þættinum af nýrri þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty. Aldís er ein skærasta stjarna þjóðarinnar og hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttum á borð við Kötlu og Svörtu sanda. Hún var sú fyrsta í vinkonuhópnum til að byrja að nota förðunarvörur en hinar fylgdu fljótt á eftir. „Mjög oft vorum við heima hjá mér að gera okkur til og þá var ég að gera eyeliner því að ég náði eiginlega strax að gera góðan eyeliner. Ég hef alltaf getað gert það.“ Eins og sjá má í þættinum er Aldís ótrúlega snögg að skella á sig eyeliner, eitthvað sem margar eiga erfitt með. Segir hún að leyndarmálið sé að vera ekki hræddur við það. „Þetta er bara lína.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Hyljari skiptir Aldísi miklu máli og ef hún hefur tíma brettir hún á sér augnhárin og setur lit í augabrúnirnar. Í þættinum sagði hún frá nýju húðvandamáli sem hún er að vinna í að finna lausn á. „Ég fékk rósroða þegar ég varð þrítug, djöfulsins dónaskapur.“ Í þættinum talar hún líka um retinol, gervibrúnku, tölvuleiki, vegan snyrtivörur og svo sýnir hún hvernig hún nær fullkomnum krullum. Förðunarorð þáttarins er auðvitað á sínum stað líkt og í fyrstu þáttaröðinni og svo eru gestir þáttarins líka látnir taka þátt í áskorun í hverjum þætti. HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11 Skírð í höfuðið á flugvél Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir. 24. janúar 2022 10:31 Skráði sig í leiklistarnám eftir að hafa reynt við suður-kóreska Idolið Leikkonan Aldís Amah Hamilton sem slegið hefur í gegn í þáttunum Svörtu söndum á Stöð 2, segir það ekki endilega hafa legið beinast við að hún færi í leiklist. Hún komst til að mynda aldrei inn í nemendasýningu Verzlunarskólans. Eftir að dómari í suður-kóreska Idolinu sagði henni að hún væri með leikhúslega rödd ákvað hún þó að skrá sig í prufur fyrir leiklistarnám við Listaháskólann. 23. janúar 2022 10:01 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Aldís er gestur í fyrsta þættinum af nýrri þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty. Aldís er ein skærasta stjarna þjóðarinnar og hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttum á borð við Kötlu og Svörtu sanda. Hún var sú fyrsta í vinkonuhópnum til að byrja að nota förðunarvörur en hinar fylgdu fljótt á eftir. „Mjög oft vorum við heima hjá mér að gera okkur til og þá var ég að gera eyeliner því að ég náði eiginlega strax að gera góðan eyeliner. Ég hef alltaf getað gert það.“ Eins og sjá má í þættinum er Aldís ótrúlega snögg að skella á sig eyeliner, eitthvað sem margar eiga erfitt með. Segir hún að leyndarmálið sé að vera ekki hræddur við það. „Þetta er bara lína.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Hyljari skiptir Aldísi miklu máli og ef hún hefur tíma brettir hún á sér augnhárin og setur lit í augabrúnirnar. Í þættinum sagði hún frá nýju húðvandamáli sem hún er að vinna í að finna lausn á. „Ég fékk rósroða þegar ég varð þrítug, djöfulsins dónaskapur.“ Í þættinum talar hún líka um retinol, gervibrúnku, tölvuleiki, vegan snyrtivörur og svo sýnir hún hvernig hún nær fullkomnum krullum. Förðunarorð þáttarins er auðvitað á sínum stað líkt og í fyrstu þáttaröðinni og svo eru gestir þáttarins líka látnir taka þátt í áskorun í hverjum þætti.
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11 Skírð í höfuðið á flugvél Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir. 24. janúar 2022 10:31 Skráði sig í leiklistarnám eftir að hafa reynt við suður-kóreska Idolið Leikkonan Aldís Amah Hamilton sem slegið hefur í gegn í þáttunum Svörtu söndum á Stöð 2, segir það ekki endilega hafa legið beinast við að hún færi í leiklist. Hún komst til að mynda aldrei inn í nemendasýningu Verzlunarskólans. Eftir að dómari í suður-kóreska Idolinu sagði henni að hún væri með leikhúslega rödd ákvað hún þó að skrá sig í prufur fyrir leiklistarnám við Listaháskólann. 23. janúar 2022 10:01 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11
Skírð í höfuðið á flugvél Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir. 24. janúar 2022 10:31
Skráði sig í leiklistarnám eftir að hafa reynt við suður-kóreska Idolið Leikkonan Aldís Amah Hamilton sem slegið hefur í gegn í þáttunum Svörtu söndum á Stöð 2, segir það ekki endilega hafa legið beinast við að hún færi í leiklist. Hún komst til að mynda aldrei inn í nemendasýningu Verzlunarskólans. Eftir að dómari í suður-kóreska Idolinu sagði henni að hún væri með leikhúslega rödd ákvað hún þó að skrá sig í prufur fyrir leiklistarnám við Listaháskólann. 23. janúar 2022 10:01