Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2022 08:07 Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Getty/Lester Cohen Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. „Óábyrgt fólk er að dreifa lygum sem kosta fólk lífið,“ sagði söngkonan í yfirlýsinu sem birtist á vefsíðu hennar. Gagnrýnin beinist að hlaðvarpinu The Joe Rogan Experience, sem er vinsælasta hlaðvarpið á Spotify og eitt það vinsælasta í heiminum. Rogan fékk til sín nýlega smitsjúkdómalækni sem hefur talað gegn bólusetningum barna, sem vakti um mikla reiði. Neil Young óskaði eftir því á mánudag að tónlist hans yrði annað hvort fjarlægð af Spotify eða hlaðvarp Rogans. Spotify sagði í yfirlýsingu að fyrirtækinu þætti staðan miður en a tónlist Young yrði fjarlægð. Það hefur þó ekki verið gert þegar þessi frétt er skrifuð. Mitchell sagði í yfirlýsingu sinni, sem gefin var út í gærkvöldi, að hún stæði með félaga sínum Young og með alþjóðasamfélagið vísindamanna og heilbrigðisstarfsmanna. Young og Mitchell hafa verið vinir í áratugi og eru bæði hluti af þeim hópi fólks sem lifði af mænusótt. Bæðu smituðust þau af þeirri veiru snemma á sjötta áratugi síðustu aldar, stuttu áður en bóluefni gegn mænusótt var þróað. Þess má geta að þegar mænusóttarfaraldur reið yfir Bandaríkin snemma og um miðja síðustu öld var ráðist í umfangsmikið bólusetningarátak fyrir stjórnvalda en Franklin D. Roosevelts fyrrverandi forseti hafði verið mikill baráttumaður fyrir þróun bóluefnisins og stóð fyrir átakinu March of Dimes. Mitchell nefndi Rogan ekki sérstaklega í yfirlýsingu sinni eins og Young gerði en hún vísað þó til opins bréfs sem hópur vísinda- og heilbrigðisstarfsmanna sendu Spotify, þar sem fyrirtækið var gagnrýnt fyrir að styðja áfram við hlaðvarp Rogans. Spotify greiddi Rogan 100 milljónir Bandaríkjadala árið 2020 til að tryggja að þættirnir yrðu framvegis einungis aðgengilegir á Spotify. Spotify Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Kanada Tengdar fréttir Fjarlægja tónlist Neil Young af Spotify Spotify vinnur nú að því að fjarlæga tónlist Neil Young af streymisveitunni eftir að fyrirtækið neitaði að taka út umdeilda hlaðvarpsþætti Joe Rogan. Young setti Spotify afarkosti á dögunum og krafðist þess að þættirnir yrðu strax fjarlægðir en Rogan hefur verði gagnrýndur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum um virkni bóluefna gegn Covid-19. 27. janúar 2022 08:59 Neil Young setur Spotify afarkosti vegna Joe Rogan Rokkarinn Neil Young hefur krafist þess að tónlist hans á Spotify verði fjarlægð vegna falsupplýsinga um bóluefni sem Joe Rogan dreifi í hlaðvarpi sínu. Neil Young segir Spotify hafa valið; Neil Young eða Joe Rogan. 25. janúar 2022 11:48 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Óábyrgt fólk er að dreifa lygum sem kosta fólk lífið,“ sagði söngkonan í yfirlýsinu sem birtist á vefsíðu hennar. Gagnrýnin beinist að hlaðvarpinu The Joe Rogan Experience, sem er vinsælasta hlaðvarpið á Spotify og eitt það vinsælasta í heiminum. Rogan fékk til sín nýlega smitsjúkdómalækni sem hefur talað gegn bólusetningum barna, sem vakti um mikla reiði. Neil Young óskaði eftir því á mánudag að tónlist hans yrði annað hvort fjarlægð af Spotify eða hlaðvarp Rogans. Spotify sagði í yfirlýsingu að fyrirtækinu þætti staðan miður en a tónlist Young yrði fjarlægð. Það hefur þó ekki verið gert þegar þessi frétt er skrifuð. Mitchell sagði í yfirlýsingu sinni, sem gefin var út í gærkvöldi, að hún stæði með félaga sínum Young og með alþjóðasamfélagið vísindamanna og heilbrigðisstarfsmanna. Young og Mitchell hafa verið vinir í áratugi og eru bæði hluti af þeim hópi fólks sem lifði af mænusótt. Bæðu smituðust þau af þeirri veiru snemma á sjötta áratugi síðustu aldar, stuttu áður en bóluefni gegn mænusótt var þróað. Þess má geta að þegar mænusóttarfaraldur reið yfir Bandaríkin snemma og um miðja síðustu öld var ráðist í umfangsmikið bólusetningarátak fyrir stjórnvalda en Franklin D. Roosevelts fyrrverandi forseti hafði verið mikill baráttumaður fyrir þróun bóluefnisins og stóð fyrir átakinu March of Dimes. Mitchell nefndi Rogan ekki sérstaklega í yfirlýsingu sinni eins og Young gerði en hún vísað þó til opins bréfs sem hópur vísinda- og heilbrigðisstarfsmanna sendu Spotify, þar sem fyrirtækið var gagnrýnt fyrir að styðja áfram við hlaðvarp Rogans. Spotify greiddi Rogan 100 milljónir Bandaríkjadala árið 2020 til að tryggja að þættirnir yrðu framvegis einungis aðgengilegir á Spotify.
Spotify Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Kanada Tengdar fréttir Fjarlægja tónlist Neil Young af Spotify Spotify vinnur nú að því að fjarlæga tónlist Neil Young af streymisveitunni eftir að fyrirtækið neitaði að taka út umdeilda hlaðvarpsþætti Joe Rogan. Young setti Spotify afarkosti á dögunum og krafðist þess að þættirnir yrðu strax fjarlægðir en Rogan hefur verði gagnrýndur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum um virkni bóluefna gegn Covid-19. 27. janúar 2022 08:59 Neil Young setur Spotify afarkosti vegna Joe Rogan Rokkarinn Neil Young hefur krafist þess að tónlist hans á Spotify verði fjarlægð vegna falsupplýsinga um bóluefni sem Joe Rogan dreifi í hlaðvarpi sínu. Neil Young segir Spotify hafa valið; Neil Young eða Joe Rogan. 25. janúar 2022 11:48 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fjarlægja tónlist Neil Young af Spotify Spotify vinnur nú að því að fjarlæga tónlist Neil Young af streymisveitunni eftir að fyrirtækið neitaði að taka út umdeilda hlaðvarpsþætti Joe Rogan. Young setti Spotify afarkosti á dögunum og krafðist þess að þættirnir yrðu strax fjarlægðir en Rogan hefur verði gagnrýndur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum um virkni bóluefna gegn Covid-19. 27. janúar 2022 08:59
Neil Young setur Spotify afarkosti vegna Joe Rogan Rokkarinn Neil Young hefur krafist þess að tónlist hans á Spotify verði fjarlægð vegna falsupplýsinga um bóluefni sem Joe Rogan dreifi í hlaðvarpi sínu. Neil Young segir Spotify hafa valið; Neil Young eða Joe Rogan. 25. janúar 2022 11:48