Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 08:41 Íslenska liðið endar annað hvort í 5. eða 6. sæti á EM en mikill munur er á virði þessara sæta. Getty/Jure Erzen Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. Ísland og Noregur mætast í leik um 5. sæti á EM klukkan 14.30 og með sigri getur Ísland jafnað sinn þriðja besta árangur í sögu EM. Það sem er þó mikilvægara er að leikurinn snýst um að fá öruggan farseðil á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Aðeins þrír HM-farseðlar eru í boði á EM en þar sem að dönsku heimsmeistararnir og sænsku gestgjafarnir eru þegar með örugg HM-sæti hafa hin liðin í undanúrslitum, Frakkland og Spánn, nú tryggt sér sæti á HM og það gerir einnig Ísland eða Noregur í dag. Gætu lent gegn Portúgal eða Slóveníu Tapliðið í leik Noregs og Íslands þarf að fara í tveggja leikja umspil í apríl og gæti lent gegn erfiðum andstæðingi á borð við Portúgal, Hvíta-Rússland eða Slóveníu, en einnig auðveldari andstæðingum. Það að hafa komist áfram úr sínum riðli á EM tryggði Íslandi hins vegar það að fari liðið í umspil þarf það þó ekki að mæta neinu af þessum liðum í umspili: Króatíu, Þýskalandi, Ungverjalandi, Tékklandi, Svartfjallalandi, Hollandi, Rússlandi eða Serbíu. Þau verða öll, ásamt Noregi eða Íslandi, í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í HM-umspilið. Hvaða lið eru komin á HM? Alls leika 32 lið á HM á næsta ári rétt eins og á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan í Egyptalandi, þegar þeim var fjölgað úr 24. Evrópsku liðin sem eru nú þegar örugg um sæti á HM eru gestgjafar Póllands og Svíþjóðar, heimsmeistarar Danmerkur, og nú Frakkland og Spánn. Á Asíumótinu sem nú stendur yfir hefur Aron Kristjánsson stýrt Barein til HM-sætis, og Íran, Katar og Sádi-Arabía einnig tryggt sér HM-sæti. Í Suður-Ameríku hafa Argentína, Brasilía, Síle og Úrúgvæ gert slíkt hið sama. Afríkumótið fer ekki fram fyrr en í sumar og óljóst er hvenær Norður-Ameríkumótið fer fram. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31 Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Ísland og Noregur mætast í leik um 5. sæti á EM klukkan 14.30 og með sigri getur Ísland jafnað sinn þriðja besta árangur í sögu EM. Það sem er þó mikilvægara er að leikurinn snýst um að fá öruggan farseðil á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Aðeins þrír HM-farseðlar eru í boði á EM en þar sem að dönsku heimsmeistararnir og sænsku gestgjafarnir eru þegar með örugg HM-sæti hafa hin liðin í undanúrslitum, Frakkland og Spánn, nú tryggt sér sæti á HM og það gerir einnig Ísland eða Noregur í dag. Gætu lent gegn Portúgal eða Slóveníu Tapliðið í leik Noregs og Íslands þarf að fara í tveggja leikja umspil í apríl og gæti lent gegn erfiðum andstæðingi á borð við Portúgal, Hvíta-Rússland eða Slóveníu, en einnig auðveldari andstæðingum. Það að hafa komist áfram úr sínum riðli á EM tryggði Íslandi hins vegar það að fari liðið í umspil þarf það þó ekki að mæta neinu af þessum liðum í umspili: Króatíu, Þýskalandi, Ungverjalandi, Tékklandi, Svartfjallalandi, Hollandi, Rússlandi eða Serbíu. Þau verða öll, ásamt Noregi eða Íslandi, í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í HM-umspilið. Hvaða lið eru komin á HM? Alls leika 32 lið á HM á næsta ári rétt eins og á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan í Egyptalandi, þegar þeim var fjölgað úr 24. Evrópsku liðin sem eru nú þegar örugg um sæti á HM eru gestgjafar Póllands og Svíþjóðar, heimsmeistarar Danmerkur, og nú Frakkland og Spánn. Á Asíumótinu sem nú stendur yfir hefur Aron Kristjánsson stýrt Barein til HM-sætis, og Íran, Katar og Sádi-Arabía einnig tryggt sér HM-sæti. Í Suður-Ameríku hafa Argentína, Brasilía, Síle og Úrúgvæ gert slíkt hið sama. Afríkumótið fer ekki fram fyrr en í sumar og óljóst er hvenær Norður-Ameríkumótið fer fram.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31 Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23
„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00
Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31
Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01
Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01
Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01