Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2022 09:00 Guðmundur og drengirnir hans ætla að skilja allt eftir á gólfinu í dag. vísir/getty Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. „Við leggjum þennan leik svipað upp og við höfum verið að gera til þessa í mótinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari en Noregur hefur verið með eitt besta lið heims undanfarin ár. „Ef við tölum um varnarleikinn okkar þá þurfum við að halda vel á móti þeim því þeir keyra inn í vörnina og halda boltanum alltaf í leik. Eru líkamlega sterkir og vel spilandi. Við þurfum að spila mjög vel í vörninni á móti þessu góða liði.“ Sóknarleikurinn verður einnig með svipuðu sniði enda gengið vel. „Sóknin hefur rúllað mjög vel og höldum því áfram á sama hátt. Þetta leikplan sem ég hef talað mikið um hefur haldið leik eftir leik. Það koma nýir menn inn og falla inn í það. Þetta verður fróðleg viðureign.“ Norðmenn misstu af undanúrslitasæti á grátlegan hátt, rétt eins og Ísland. Þetta verður því rimma á milli tveggja særðra dýra. „Að vissu leyti snýst þetta kannski um hvoru liðinu gengur betur að rífa sig upp í þetta.“ Klippa: Guðmundur um leikinn gegn Noregi EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
„Við leggjum þennan leik svipað upp og við höfum verið að gera til þessa í mótinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari en Noregur hefur verið með eitt besta lið heims undanfarin ár. „Ef við tölum um varnarleikinn okkar þá þurfum við að halda vel á móti þeim því þeir keyra inn í vörnina og halda boltanum alltaf í leik. Eru líkamlega sterkir og vel spilandi. Við þurfum að spila mjög vel í vörninni á móti þessu góða liði.“ Sóknarleikurinn verður einnig með svipuðu sniði enda gengið vel. „Sóknin hefur rúllað mjög vel og höldum því áfram á sama hátt. Þetta leikplan sem ég hef talað mikið um hefur haldið leik eftir leik. Það koma nýir menn inn og falla inn í það. Þetta verður fróðleg viðureign.“ Norðmenn misstu af undanúrslitasæti á grátlegan hátt, rétt eins og Ísland. Þetta verður því rimma á milli tveggja særðra dýra. „Að vissu leyti snýst þetta kannski um hvoru liðinu gengur betur að rífa sig upp í þetta.“ Klippa: Guðmundur um leikinn gegn Noregi
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira