Flytja inn eldaðan Popcorn kjúkling Eiður Þór Árnason skrifar 25. janúar 2022 12:58 Veitingastaður KFC við Hjallahraun í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Átján tonna tollkvóti sem KFC á Íslandi fékk úthlutað í desember fyrir innflutning á unnum kjötvörum verður nýttur til að flytja inn svonefndan Popcorn kjúkling sem kemur fulleldaður frá Bretlandi. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá skyndibitakeðjunni sem áréttar að allur annar kjúklingur á matseðli KFC sé og hafi ávallt verið ræktaður á Íslandi. Að sögn Gísla Jóns Gíslasonar, upplýsingatæknistjóra hjá KFC, er Popcorn kjúklingurinn ekki fáanlegur hjá íslenskum birgjum þar sem ekki sé til tækjabúnaður til að framleiða vöruna. Um sé að ræða afar dýran tækjabúnað sem enginn íslenskur framleiðandi hafi treyst sér til að fjárfesta í fram að þessu fyrir svo lítinn markað. Umræddur Popcorn kjúklingur.KFC „Á þessari vöru er afar háir verndartollar og því þarf að bjóða í kvóta til að þeir falli niður. Það útboð er hálfgert lotterí því að enginn veit hvernig markaðurinn er á hverjum tíma og er algengara en ekki að við fáum engan kvóta.“ KFC fékk tollkvótann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið í útboði atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins á tollkvótum vegna landbúnaðarafurða frá Bretlandi fyrir árið 2022. Sömuleiðis fékk fyrirtækið úthlutað 14,75 tonna tollkvóta vegna innflutnings á osti frá Bretlandi. Veitingastaðir Skattar og tollar Bretland Tengdar fréttir KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. 25. janúar 2022 09:21 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari frá skyndibitakeðjunni sem áréttar að allur annar kjúklingur á matseðli KFC sé og hafi ávallt verið ræktaður á Íslandi. Að sögn Gísla Jóns Gíslasonar, upplýsingatæknistjóra hjá KFC, er Popcorn kjúklingurinn ekki fáanlegur hjá íslenskum birgjum þar sem ekki sé til tækjabúnaður til að framleiða vöruna. Um sé að ræða afar dýran tækjabúnað sem enginn íslenskur framleiðandi hafi treyst sér til að fjárfesta í fram að þessu fyrir svo lítinn markað. Umræddur Popcorn kjúklingur.KFC „Á þessari vöru er afar háir verndartollar og því þarf að bjóða í kvóta til að þeir falli niður. Það útboð er hálfgert lotterí því að enginn veit hvernig markaðurinn er á hverjum tíma og er algengara en ekki að við fáum engan kvóta.“ KFC fékk tollkvótann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið í útboði atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins á tollkvótum vegna landbúnaðarafurða frá Bretlandi fyrir árið 2022. Sömuleiðis fékk fyrirtækið úthlutað 14,75 tonna tollkvóta vegna innflutnings á osti frá Bretlandi.
Veitingastaðir Skattar og tollar Bretland Tengdar fréttir KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. 25. janúar 2022 09:21 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. 25. janúar 2022 09:21