Frá Tene til Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 09:31 Vignir er óvænt mættur til Búdapest og nýtur þess. mynd/hsí Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. „Það hefur tekið nokkra klukkutíma að ná mér niður. Þetta var rosalegur rússíbani í gær. Þetta gerðist ansi hratt. Ekki bara að fá kallið heldur að vera kominn inn á gólfið í leik gegn Frökkum með þessa forystu,“ segir Vignir en Covid-smit íslenska liðsins urðu þess valdandi að hann þurfti að koma hratt til Ungverjalands. „Maður fylgdist með og fór að setja mig í stellingar þegar það kom smit í horninu. Svo kemur bara símtalið og maður spurður hvort það sé möguleiki að ég vilji koma út í þessar aðstæður. Það var sjálfsagt mál.“ Vignir hafði skömmu áður verið að njóta lífsins á Tenerife ásamt hálfri þjóðinni. „Ég get viðurkennt að ég fékk aukafrí hjá Val eftir alla törnina og hafði það huggulegt á Tene ásamt fjölda Íslendinga en hreyfði mig að sjálfsögðu líka í fríinu.“ Hornamaðurinn er eðlilega enn að ná áttum eftir síðustu sólarhringa en hann mun aldrei gleyma þessum leik gegn Frökkum. „Þetta var geggjað. Maður fattaði ekki hvað var í gangi fyrr en eftir leik. Maður gleymdi sér í leiknum sem var geðveikt.“ Klippa: Vignir kom til Búdapest eftir frí á Tene EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
„Það hefur tekið nokkra klukkutíma að ná mér niður. Þetta var rosalegur rússíbani í gær. Þetta gerðist ansi hratt. Ekki bara að fá kallið heldur að vera kominn inn á gólfið í leik gegn Frökkum með þessa forystu,“ segir Vignir en Covid-smit íslenska liðsins urðu þess valdandi að hann þurfti að koma hratt til Ungverjalands. „Maður fylgdist með og fór að setja mig í stellingar þegar það kom smit í horninu. Svo kemur bara símtalið og maður spurður hvort það sé möguleiki að ég vilji koma út í þessar aðstæður. Það var sjálfsagt mál.“ Vignir hafði skömmu áður verið að njóta lífsins á Tenerife ásamt hálfri þjóðinni. „Ég get viðurkennt að ég fékk aukafrí hjá Val eftir alla törnina og hafði það huggulegt á Tene ásamt fjölda Íslendinga en hreyfði mig að sjálfsögðu líka í fríinu.“ Hornamaðurinn er eðlilega enn að ná áttum eftir síðustu sólarhringa en hann mun aldrei gleyma þessum leik gegn Frökkum. „Þetta var geggjað. Maður fattaði ekki hvað var í gangi fyrr en eftir leik. Maður gleymdi sér í leiknum sem var geðveikt.“ Klippa: Vignir kom til Búdapest eftir frí á Tene
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira