Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2022 15:31 Viggó Kristjánsson átti frábæran leik gegn Frökkum í gær. Hann kórónaði leikinn með því að skora fallegasta marg dagsins. EPA-EFE/Tamas Kovacs Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. Viggó var næst markahæsti maður íslenska liðsins með níu mörk í fræknum átta marka sigri gegn Ólympíumeisturum Frakka. Markahæstur var Ómar Ingi Magnússon með tíu. Markið sem Viggó skoraði og var valið fallegasta mark dagsins var seinasta mark hans í leiknum, en með markinu kom hann Íslendingum í 28-21. Viggó fékk þá boltann úti við hliðarlínu hægra meginn, lék listilega á Dylan Nahi og setti boltann svo hárfínt yfir höfuð Wesley Pardin í marki Frakka. Evrópska handknattleikssambandið EHF birti lista yfir fimm fallegustu mörk gærdagsins og má sjá þau í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Once again, the #ehfeuro2022 was full of surprises 🤯🤪Best goal of the day? 😲1️⃣ Viggo Kristjánsson | @HSI_Iceland 🇮🇸2️⃣ Milos Bozovic | @rukometnisavez 🇲🇪3️⃣ @mikkelhansen24 | @dhf_haandbold 🇩🇰4️⃣ Samir Benghanem | @Handbal_NL 🇳🇱5️⃣ Tin Lucin | @HRStwitt 🇭🇷 pic.twitter.com/2sNDsrgFVg— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Viggó var næst markahæsti maður íslenska liðsins með níu mörk í fræknum átta marka sigri gegn Ólympíumeisturum Frakka. Markahæstur var Ómar Ingi Magnússon með tíu. Markið sem Viggó skoraði og var valið fallegasta mark dagsins var seinasta mark hans í leiknum, en með markinu kom hann Íslendingum í 28-21. Viggó fékk þá boltann úti við hliðarlínu hægra meginn, lék listilega á Dylan Nahi og setti boltann svo hárfínt yfir höfuð Wesley Pardin í marki Frakka. Evrópska handknattleikssambandið EHF birti lista yfir fimm fallegustu mörk gærdagsins og má sjá þau í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Once again, the #ehfeuro2022 was full of surprises 🤯🤪Best goal of the day? 😲1️⃣ Viggo Kristjánsson | @HSI_Iceland 🇮🇸2️⃣ Milos Bozovic | @rukometnisavez 🇲🇪3️⃣ @mikkelhansen24 | @dhf_haandbold 🇩🇰4️⃣ Samir Benghanem | @Handbal_NL 🇳🇱5️⃣ Tin Lucin | @HRStwitt 🇭🇷 pic.twitter.com/2sNDsrgFVg— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira