Rosaleg dramatík en Spánverjar fyrstir í undanúrslitin á EM Sindri Sverrisson skrifar 21. janúar 2022 16:09 Jose Maria Marquez Coloma sækir gegn Dmitry Kornev í leik Spánar gegn Rússlandi í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Rússar klúðruðu víti á síðustu sekúndu í eins marks tapi gegn Spáni, 26-25, í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit en þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þeir eru með sex stig, fjórum stigum á undan Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Rússlandi. Síðar í dag mætast Pólland og Svíþjóð, og Þýskaland og Noregur. Ljóst er að ekki geta tvö lið komist upp fyrir Spán. Leikurinn var æsispennandi allan tímann en Spánverjar voru með boltann þegar skammt var eftir og virtust ætla að geta haldið boltanum út leiktímann. Máttlaust skot Antonio García var hins vegar varið og Rússar náðu að taka leikhlé þegar átta sekúndur voru eftir. Lokasókn þeirra virtist hafa farið í súginn og Spánverjar fögnuðu ákaft, en voru svo stöðvaðir þegar dómararnir ákváðu að skoða á upptöku hvort að dæma ætti víti á Spán. Sú varð niðurstaðan. Víti og leiktíminn útrunninn. Igor Soroka tók vítið en skaut í innanverða stöngina og þaðan fór boltinn út fyrir hliðarlínu, og Spánverjar gátu fagnað á nýjan leik. Soooo close to a draw! @rushandball vs @RFEBalonmano #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/6lTK2oOk6f— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2022 Spánverjar hafa nú komist í undanúrslit sex sinnum í röð á EM, og eru fyrstir til að ná því síðan að Króatar léku sama leik á árunum 2004 til 2016. Agustín Casado var markahæstur Spánar með sjö mörk en Dimitrii Santalov skoraði flest mörk Rússa eða sex. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Sigurinn þýðir að Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit en þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þeir eru með sex stig, fjórum stigum á undan Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Rússlandi. Síðar í dag mætast Pólland og Svíþjóð, og Þýskaland og Noregur. Ljóst er að ekki geta tvö lið komist upp fyrir Spán. Leikurinn var æsispennandi allan tímann en Spánverjar voru með boltann þegar skammt var eftir og virtust ætla að geta haldið boltanum út leiktímann. Máttlaust skot Antonio García var hins vegar varið og Rússar náðu að taka leikhlé þegar átta sekúndur voru eftir. Lokasókn þeirra virtist hafa farið í súginn og Spánverjar fögnuðu ákaft, en voru svo stöðvaðir þegar dómararnir ákváðu að skoða á upptöku hvort að dæma ætti víti á Spán. Sú varð niðurstaðan. Víti og leiktíminn útrunninn. Igor Soroka tók vítið en skaut í innanverða stöngina og þaðan fór boltinn út fyrir hliðarlínu, og Spánverjar gátu fagnað á nýjan leik. Soooo close to a draw! @rushandball vs @RFEBalonmano #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/6lTK2oOk6f— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2022 Spánverjar hafa nú komist í undanúrslit sex sinnum í röð á EM, og eru fyrstir til að ná því síðan að Króatar léku sama leik á árunum 2004 til 2016. Agustín Casado var markahæstur Spánar með sjö mörk en Dimitrii Santalov skoraði flest mörk Rússa eða sex.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira