Magnús Óli og Vignir líklega á leið til Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2022 16:17 Magnús Óli í leik með Valsmönnum. Vísir/Daniel Þór Íslenska þjálfarateymið hefur þurft að bregðast við covid-smitunum í hópnum og nú eru fyrstu menn utan hóps á leið til Búdapest. Tuttugu leikmenn fóru með íslenska liðinu á mótið og má hafa sextán í hóp hverju sinni. Þeir verða þó aðeins fimmtán hjá íslenska liðinu að þessu sinni þar sem fimm hafa nælt sér í veiruna. Velja má leikmenn úr 35 manna hópi, sem þurfti að tilkynna í desember, inn í mótið. Einnig er hægt að fá undanþágur fyrir leikmenn utan þessa hóps ef ástandið er orðið afar slæmt. Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson eru í þessum 35 manna hópi og þeir verða komnir til móts við liðið á morgun ef allt gengur upp samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Þeir fóru í PCR-próf heima í morgun og að því gefnu að það hafi komið vel út munu þeir fljúga til móts við liðið í fyrramálið. Svona lítur 35 manna hópurinn út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Andri Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0)Elvar Örn Jónsson MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Hægri skytta:Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hægra horn:Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Tuttugu leikmenn fóru með íslenska liðinu á mótið og má hafa sextán í hóp hverju sinni. Þeir verða þó aðeins fimmtán hjá íslenska liðinu að þessu sinni þar sem fimm hafa nælt sér í veiruna. Velja má leikmenn úr 35 manna hópi, sem þurfti að tilkynna í desember, inn í mótið. Einnig er hægt að fá undanþágur fyrir leikmenn utan þessa hóps ef ástandið er orðið afar slæmt. Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson eru í þessum 35 manna hópi og þeir verða komnir til móts við liðið á morgun ef allt gengur upp samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Þeir fóru í PCR-próf heima í morgun og að því gefnu að það hafi komið vel út munu þeir fljúga til móts við liðið í fyrramálið. Svona lítur 35 manna hópurinn út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Andri Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0)Elvar Örn Jónsson MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Hægri skytta:Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hægra horn:Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira