Á leið í frystinn vegna dýrkeyptra mistaka sem kostuðu Milan mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2022 15:16 Ante Rebic og Olivier Giroud voru innilegir í mótmælum sínum eftir að mark AC Milan var dæmt af vegna mistaka Marcos Serra. epa/MATTEO BAZZI Leikmenn AC Milan voru allt annað en sáttir með dómara leiksins gegn Spezia í gær enda tók hann löglegt mark af þeim. Hann gæti verið settur til hliðar vegna mistakanna. Milan missteig sig í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði óvænt fyrir Spezia, 1-2, á heimavelli í gær. Með sigri hefði Milan komist upp fyrir Inter á topp deildarinnar. Rafael Leao kom Milan yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Kevin Agudelo jafnaði fyrir Spezia á 64. mínútu. Og þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Emmanuel Gyasi sigurmark gestanna. Skömmu áður hélt Junior Messias að hann hefði tryggt Milan sigurinn þegar hann sneri boltann laglega í mark Spezia. Dómari leiksins, Marco Serra, hafði hins vegar verið of fljótur á sér að dæma aukaspyrnu áður en Messias hleypti af og því stóð markið ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eqLG3uwfIuM">watch on YouTube</a> Samkvæmt Gazzetta dello Sport gæti Serra verið settur til hliðar í lengri tíma vegna mistakanna. Forráðamenn ítalska dómarasambandsins hafa beðið Milan afsökunar og eftir leikinn í gær staðfesti Stefano Pioli, knattspyrnustjóri Milan, að Serra hefði gert slíkt hið sama. „Ég reyndi að róa mína menn niður en það tókst ekki eins og markið hjá Spezia sýndi. Við vissum að við værum órétti beittir en þetta er okkur að kenna. Við deilum ábyrgðinni með dómaranum. Því miður,“ sagði Pioli. „Hann baðst meira að segja afsökunar og kannski voru þetta ekki einu sinni mistök. En þetta er synd. Við áttum að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Þetta var slæmt kvöld og við þurfum að bregðast vel við þessu.“ Milan er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, tveimur stigum á eftir Inter sem á leik til góða. Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Milan missteig sig í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði óvænt fyrir Spezia, 1-2, á heimavelli í gær. Með sigri hefði Milan komist upp fyrir Inter á topp deildarinnar. Rafael Leao kom Milan yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Kevin Agudelo jafnaði fyrir Spezia á 64. mínútu. Og þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Emmanuel Gyasi sigurmark gestanna. Skömmu áður hélt Junior Messias að hann hefði tryggt Milan sigurinn þegar hann sneri boltann laglega í mark Spezia. Dómari leiksins, Marco Serra, hafði hins vegar verið of fljótur á sér að dæma aukaspyrnu áður en Messias hleypti af og því stóð markið ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eqLG3uwfIuM">watch on YouTube</a> Samkvæmt Gazzetta dello Sport gæti Serra verið settur til hliðar í lengri tíma vegna mistakanna. Forráðamenn ítalska dómarasambandsins hafa beðið Milan afsökunar og eftir leikinn í gær staðfesti Stefano Pioli, knattspyrnustjóri Milan, að Serra hefði gert slíkt hið sama. „Ég reyndi að róa mína menn niður en það tókst ekki eins og markið hjá Spezia sýndi. Við vissum að við værum órétti beittir en þetta er okkur að kenna. Við deilum ábyrgðinni með dómaranum. Því miður,“ sagði Pioli. „Hann baðst meira að segja afsökunar og kannski voru þetta ekki einu sinni mistök. En þetta er synd. Við áttum að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Þetta var slæmt kvöld og við þurfum að bregðast vel við þessu.“ Milan er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, tveimur stigum á eftir Inter sem á leik til góða.
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira