Fyrrum dýrasti leikmaður í sögu Brighton hættur aðeins þrítugur að aldri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. janúar 2022 07:00 Davy Pröpper í leik gegn Arsenal á síðustu leiktíð. EPA-EFE/Mike Hewitt Knattspyrnumaðurinn Davy Pröpper hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann sagði gleðina einfaldlega ekki lengur til staðar og er því hættur knattspyrnuiðkun. Hinn þrítugi Pröpper lék með Vitesse, PSV og Brighton & Hove Albion á ferli sínum ásamt því að spila 19 A-landsleiki fyrir Holland. Sumarið 2017 gekk hann í raðir Brighton fyrir metfé er félagið var nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Hann var lykilmaður er Brighton hélt sæti sínu í deildinni ár eftir ár. Eftir að kórónuveiran skall á og öllu var skellt í lás í Englandi virðist sem hafi farið að halla undanfæti hjá Pröpper. Þó hann væri ekki að glíma við nein líkamleg meiðsli þá tók það verulega á hann að vera frá fjölskyldu og vinum. Hann gekk aftur í raðir PSV fyrir komandi tímabil og skrifaði undir tveggja ára samning. Nú – 18 mánuðum áður en samningurinn rennur út – hefur leikmaðurinn fengið honum rift þar sem gleðin er einfaldlega ekki til staðar. Hann hafði vonast að eftir að heimkoman myndi gera fótboltann ánægjulegan á nýjan leik en það gekk ekki eftir. Davy Pröpper stopt als profvoetballer bij PSV. De 30-jarige middenvelder had nog een contract voor 1,5 jaar bij PSV, maar dat is nu ontbonden.''Ik heb voor de Kerst de knoop doorgehakt en dat voelt als een opluchting. Hierdoor weet ik dat het de juiste keuze is''— PSV (@PSV) January 4, 2022 „Ég finn fyrir miklum létti og veit þess vegna að ég tók rétt ákvörðum,“ sagði Pröpper í viðtali eftir að hafa tilkynnt að hann væri hættur. Hann þakkaði PSV fyrir skilninginn og sagði að þó fótboltinn hefði gefið honum mörg ógleymanleg augnablik þá væri nú kominn tími til að einbeita sér að öðrum hlutum. Fótbolti Hollenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Hinn þrítugi Pröpper lék með Vitesse, PSV og Brighton & Hove Albion á ferli sínum ásamt því að spila 19 A-landsleiki fyrir Holland. Sumarið 2017 gekk hann í raðir Brighton fyrir metfé er félagið var nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Hann var lykilmaður er Brighton hélt sæti sínu í deildinni ár eftir ár. Eftir að kórónuveiran skall á og öllu var skellt í lás í Englandi virðist sem hafi farið að halla undanfæti hjá Pröpper. Þó hann væri ekki að glíma við nein líkamleg meiðsli þá tók það verulega á hann að vera frá fjölskyldu og vinum. Hann gekk aftur í raðir PSV fyrir komandi tímabil og skrifaði undir tveggja ára samning. Nú – 18 mánuðum áður en samningurinn rennur út – hefur leikmaðurinn fengið honum rift þar sem gleðin er einfaldlega ekki til staðar. Hann hafði vonast að eftir að heimkoman myndi gera fótboltann ánægjulegan á nýjan leik en það gekk ekki eftir. Davy Pröpper stopt als profvoetballer bij PSV. De 30-jarige middenvelder had nog een contract voor 1,5 jaar bij PSV, maar dat is nu ontbonden.''Ik heb voor de Kerst de knoop doorgehakt en dat voelt als een opluchting. Hierdoor weet ik dat het de juiste keuze is''— PSV (@PSV) January 4, 2022 „Ég finn fyrir miklum létti og veit þess vegna að ég tók rétt ákvörðum,“ sagði Pröpper í viðtali eftir að hafa tilkynnt að hann væri hættur. Hann þakkaði PSV fyrir skilninginn og sagði að þó fótboltinn hefði gefið honum mörg ógleymanleg augnablik þá væri nú kominn tími til að einbeita sér að öðrum hlutum.
Fótbolti Hollenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira