Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2022 11:19 Arnar Þór Viðarsson er á leið með íslenska liðið til Tyrklands. EPA-EFE/Robert Ghement Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira