Metfjöldi greinist með Covid beggja vegna Atlantshafs Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. desember 2021 07:23 Forsvarsmenn WHO hafa áhyggjur af því að gríðarlegur fjöldi Covid-veikra muni setja heilu heilbrigðiskerfin á hliðina. epa/Vickie Flores Met voru slegin í fjölmörgum Evrópulöndum í gær hvað varðar fjölda smitaðra, nú þegar ómíkron afbrigði kórónuveirunnar dreifir úr sér. Í Bandaríkjunum féll metið einnig en þar greindust 512 þúsund manns svo staðfest sé. Þetta er langhæsta talan sem sést hefur frá upphafi faraldurs en fyrra met var slegið í janúar, þegar 294 þúsund manns greindust, að því er segir í breska blaðinu Guardian. Annars féllu metin einnig í Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Danmörku og auðvitað hér á landi. Þegar kemur að nýgengi smita er það hvergi hærra en hér á landi og í Danmörku. Það sem skýrir þessar háu smittölur er dreifing ómíkron afbrigðisins en það veldur því fjöldinn sem er að greinast hefur tekið mikið stökk uppávið í flestum löndum. Í Frakklandi greindust í gær tæplega 180 þúsund manns en á dögunum vakti mikla athygli þegar smitaðir náðu 100 þúsund á einum degi. Og á Grikklandi tvöfaldaðist fjöldi smitaðra á milli daga. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segist óttast að þrátt fyrir að ómíkron valdi vægari veikindum hjá meirihluta þeirra sem smitast þá gæti þessi mikli fjöldi smitaðra einfaldlega lamað heilbrigðiskerfi landanna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Frakkland Grikkland Danmörk Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Þetta er langhæsta talan sem sést hefur frá upphafi faraldurs en fyrra met var slegið í janúar, þegar 294 þúsund manns greindust, að því er segir í breska blaðinu Guardian. Annars féllu metin einnig í Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Danmörku og auðvitað hér á landi. Þegar kemur að nýgengi smita er það hvergi hærra en hér á landi og í Danmörku. Það sem skýrir þessar háu smittölur er dreifing ómíkron afbrigðisins en það veldur því fjöldinn sem er að greinast hefur tekið mikið stökk uppávið í flestum löndum. Í Frakklandi greindust í gær tæplega 180 þúsund manns en á dögunum vakti mikla athygli þegar smitaðir náðu 100 þúsund á einum degi. Og á Grikklandi tvöfaldaðist fjöldi smitaðra á milli daga. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segist óttast að þrátt fyrir að ómíkron valdi vægari veikindum hjá meirihluta þeirra sem smitast þá gæti þessi mikli fjöldi smitaðra einfaldlega lamað heilbrigðiskerfi landanna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Frakkland Grikkland Danmörk Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira