Lið þurfa ekki að mætast aftur verði jafnt í FA bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2021 18:31 Aston Villa heimsækir Manchester United í þriðju umferð FA bikarsins, en leikið verður til þrautar. Simon Stacpoole/Getty Images Enska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að lið þurfi ekki að mætast aftur verði jafnt í þriðju eða fjórðu umferð FA bikarsins í ár til að koma í veg fyrir of mikið leikjaálag. Þess í stað verður leikið til þrautar í þessum umferðum í einni viðureign, en í fyrra var þessi háttur hafður á alla keppnina. Áður fyrr hafa lið þó þurft að mætast að nýju ef viðureignin endar með jafntefli. Eftir að fjölda leikja var frestað á seinustu dögum vegna stöðu kórónuveirufaraldursins á Englandi, og í ensku deildunum, hefur verið ákveðið að liðin mætist aðeins einu sinni í þessum umferðum til að koma í veg fyrir uppsafnað leikjaálag. Öll 44 liðin í efstu tveim deildum Englands koma inn í FA bikarinn í þriðju umferð keppninnar og bætast þá við þau tuttugu lið úr neðri deildunum sem hafa komist í gegnum niðurskurðinn. Þriðja umferð FA bikarsins verður spiluð dagana sjöunda til tíunda janúar, en þar eru þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Leicester tekur á móti Watford, West Ham tekur á móti Leeds og Manchester United fær Steven Gerrard og lærisveina hans í Aston Villa í heimsókn. Replays in the FA Cup third and fourth-rounds have been scrapped this season to help with the Covid-19 fixture backlog.More 👉 https://t.co/YLTDW0r6maPhoto: @38wcr #bbcfootball #FACup pic.twitter.com/RjpUopz0oo— BBC Sport Cumbria (@bbccumbriasport) December 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Þess í stað verður leikið til þrautar í þessum umferðum í einni viðureign, en í fyrra var þessi háttur hafður á alla keppnina. Áður fyrr hafa lið þó þurft að mætast að nýju ef viðureignin endar með jafntefli. Eftir að fjölda leikja var frestað á seinustu dögum vegna stöðu kórónuveirufaraldursins á Englandi, og í ensku deildunum, hefur verið ákveðið að liðin mætist aðeins einu sinni í þessum umferðum til að koma í veg fyrir uppsafnað leikjaálag. Öll 44 liðin í efstu tveim deildum Englands koma inn í FA bikarinn í þriðju umferð keppninnar og bætast þá við þau tuttugu lið úr neðri deildunum sem hafa komist í gegnum niðurskurðinn. Þriðja umferð FA bikarsins verður spiluð dagana sjöunda til tíunda janúar, en þar eru þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Leicester tekur á móti Watford, West Ham tekur á móti Leeds og Manchester United fær Steven Gerrard og lærisveina hans í Aston Villa í heimsókn. Replays in the FA Cup third and fourth-rounds have been scrapped this season to help with the Covid-19 fixture backlog.More 👉 https://t.co/YLTDW0r6maPhoto: @38wcr #bbcfootball #FACup pic.twitter.com/RjpUopz0oo— BBC Sport Cumbria (@bbccumbriasport) December 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira