Viggó og Andri fjarlægjast fallsvæðið | Enn eitt tap Daníels og félaga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2021 19:45 Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Stuttgart í kvöld. Getty/Tom Weller Af þeim þremur leikjum sem voru að klárast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Viggó Kristjánsson var markahæsti maður Stuttgart er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Minden, 35-31, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum ellefta leik á tímabilinu gegn Leipzig, . Stuttgart byrjaði leikinn af miklum krafti, en fyrstu fimm mörk leiksins voru þeirra. Liðið hélt þessari fimm marka forystu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 20-15. Meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik, en heimamenn í Stuttgart náðu þó mest átta marka forskoti. Minden náði að klóra aðeins í bakkann, en að lokum varð sjögurra marka sigur Stuttgart staðreynd, 35-31. Viggó Kristjánsson var sem fyrr segir markahæstur heimamanna með sex mörk, og Andri Már Rúnarsson skoraði tvö fyrir Stuttgart. Liðið situr nú í 14. sæti deildarinnar með níu stig eftir 13 leiki. Minden situr hins vegar á botninum með aðeins tvö stig. 💙 HEIMSIEG 🤍Die WILD BOYS gewinnen mit 35:31 gegen @gwdminden und sichern sich ✌🏻 ganz wichtige Punkte!🥳Danke an alle Zuschauer, die uns heute in der Arena unterstützt haben!📣@liquimoly_hbl #TVBGWD #gostuttgart #wildboys #heimsieg #immerweiter pic.twitter.com/DOTWv226nR— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) December 2, 2021 Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við sjö marka tap gegn Leipzig, 31-24. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og að honum loknum var staðan 16-15, Leipzig í vil. Heimamenn í Leipzig tóku svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 31-24. Daníel og félagar sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir 14 leiki, 12 stigum á eftir Leipzig sem situr í áttunda sæti. Þýski handboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Sjá meira
Stuttgart byrjaði leikinn af miklum krafti, en fyrstu fimm mörk leiksins voru þeirra. Liðið hélt þessari fimm marka forystu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 20-15. Meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik, en heimamenn í Stuttgart náðu þó mest átta marka forskoti. Minden náði að klóra aðeins í bakkann, en að lokum varð sjögurra marka sigur Stuttgart staðreynd, 35-31. Viggó Kristjánsson var sem fyrr segir markahæstur heimamanna með sex mörk, og Andri Már Rúnarsson skoraði tvö fyrir Stuttgart. Liðið situr nú í 14. sæti deildarinnar með níu stig eftir 13 leiki. Minden situr hins vegar á botninum með aðeins tvö stig. 💙 HEIMSIEG 🤍Die WILD BOYS gewinnen mit 35:31 gegen @gwdminden und sichern sich ✌🏻 ganz wichtige Punkte!🥳Danke an alle Zuschauer, die uns heute in der Arena unterstützt haben!📣@liquimoly_hbl #TVBGWD #gostuttgart #wildboys #heimsieg #immerweiter pic.twitter.com/DOTWv226nR— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) December 2, 2021 Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við sjö marka tap gegn Leipzig, 31-24. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og að honum loknum var staðan 16-15, Leipzig í vil. Heimamenn í Leipzig tóku svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 31-24. Daníel og félagar sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir 14 leiki, 12 stigum á eftir Leipzig sem situr í áttunda sæti.
Þýski handboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Sjá meira