Fiskaði samherja sinn af velli í ótrúlegri atburðarás Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. nóvember 2021 18:49 Patrik Sigurður lenti í útistöðum við samherja sinn og lág eftir í kjölfarið. Vikingfotball.no Skrautlegt atvik átti sér stað á lokamínútu leiks Viking og Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Patrik Sigurður Gunnarsson var í aðalhlutverki. Slóvenski varnarmaðurinn David Brekalo fékk að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins fyrir að hafa lent í útistöðum við Patrik Sigurð inn á vítateig Viking. Það sem gerir atvikið sérstaklega skrautlegt er sú staðreynd að Brekalo og Patrik eru samherjar hjá Viking. Atburðarásina ótrúlegu má sjá á myndbandinu hér fyrir neðan og þar fær Patrik að heyra það frá norskum sjónvarpsmanni sem telur Patrik gera full mikið úr atvikinu. Hva er det som skjer med Viking?! Brekalo angriper egen keeper og blir utvist på overtid. Utrolige scener på tampen! pic.twitter.com/MdyvGQIHfv— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 28, 2021 Brekalo er 22 ára varnarmaður sem er tiltölulega nýgenginn í raðir Viking en hann hefur leikið sex leiki. Sama má segja um Patrik sem er nýkominn inn í byrjunarlið Viking en hann hefur spilað síðustu fimm leiki liðsins. Patrik er á láni hjá Viking frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Norski boltinn Tengdar fréttir Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Slóvenski varnarmaðurinn David Brekalo fékk að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins fyrir að hafa lent í útistöðum við Patrik Sigurð inn á vítateig Viking. Það sem gerir atvikið sérstaklega skrautlegt er sú staðreynd að Brekalo og Patrik eru samherjar hjá Viking. Atburðarásina ótrúlegu má sjá á myndbandinu hér fyrir neðan og þar fær Patrik að heyra það frá norskum sjónvarpsmanni sem telur Patrik gera full mikið úr atvikinu. Hva er det som skjer med Viking?! Brekalo angriper egen keeper og blir utvist på overtid. Utrolige scener på tampen! pic.twitter.com/MdyvGQIHfv— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 28, 2021 Brekalo er 22 ára varnarmaður sem er tiltölulega nýgenginn í raðir Viking en hann hefur leikið sex leiki. Sama má segja um Patrik sem er nýkominn inn í byrjunarlið Viking en hann hefur spilað síðustu fimm leiki liðsins. Patrik er á láni hjá Viking frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford.
Norski boltinn Tengdar fréttir Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02