Þórir segir stress hafa kostað sig og stelpurnar ólympíugullið Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2021 08:01 Þórir Hergeirsson stýrði Noregi til 3. sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/Dean Mouhtaropoulos Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handbolta hefja keppni á HM á Spáni í næstu viku. Þær freista þess að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 2015. Noregur vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Ekkert nema gull virðist hins vegar nógu gott fyrir liðið og norski miðillinn VG spurði Þóri út í það hvað hefði gert það að verkum að Noregur varð ekki ólypíumeistari: „Það er sameiginleg niðurstaða þjálfaranna og leikmannahópsins að við vildum of mikið. Þetta var nú eða aldrei. Það þýddi að við fórum að hugsa um afleiðingarnar. Þetta truflaði okkur,“ sagði Þórir. Noregur vann Ungverjaland í 8-liða úrslitum eftir ofurframmistöðu hinnar 41 árs gömlu Katrine Lunde í markinu. Þórir segir að stressið yfir því að geta dottið úr leik hafi ekki bitið á alla leikmenn: „En það varð of ráðandi og smitandi,“ sagði Þórir. Noregur tapaði í undanúrslitum á móti Rússum, 27-26, eftir að hafa mest verið sex mörkum undir í leiknum. „Menn reyndu að vinna sig út úr þessu en við náðum ekki að snúa við blaðinu nógu snemma. Það er alveg dæmigert að við skyldum snúa því við þegar við höfðum lent svona langt undir,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir heimsmeisturum Hollands í dag á æfingamóti, og svo Suður-Kóreu og Rússlandi. Fyrsti leikur liðsins á HM verður gegn Kasakstan 3. desember. HM 2021 í handbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Noregur vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Ekkert nema gull virðist hins vegar nógu gott fyrir liðið og norski miðillinn VG spurði Þóri út í það hvað hefði gert það að verkum að Noregur varð ekki ólypíumeistari: „Það er sameiginleg niðurstaða þjálfaranna og leikmannahópsins að við vildum of mikið. Þetta var nú eða aldrei. Það þýddi að við fórum að hugsa um afleiðingarnar. Þetta truflaði okkur,“ sagði Þórir. Noregur vann Ungverjaland í 8-liða úrslitum eftir ofurframmistöðu hinnar 41 árs gömlu Katrine Lunde í markinu. Þórir segir að stressið yfir því að geta dottið úr leik hafi ekki bitið á alla leikmenn: „En það varð of ráðandi og smitandi,“ sagði Þórir. Noregur tapaði í undanúrslitum á móti Rússum, 27-26, eftir að hafa mest verið sex mörkum undir í leiknum. „Menn reyndu að vinna sig út úr þessu en við náðum ekki að snúa við blaðinu nógu snemma. Það er alveg dæmigert að við skyldum snúa því við þegar við höfðum lent svona langt undir,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir heimsmeisturum Hollands í dag á æfingamóti, og svo Suður-Kóreu og Rússlandi. Fyrsti leikur liðsins á HM verður gegn Kasakstan 3. desember.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira