Fallon Sherrock mætir fyrrverandi heimsmeistara í átta manna úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 23:30 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna. Alex Pantling/Getty Images Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock heldur áfram eftir að þessi 27 ára pílukona sló Mensur Suljovic úr leik á Grand Slam of Darts-pílumótinu fyrr í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta manna úrslitum. Sherrock varð á þriðjudaginn fyrsta konan til að komast í útsláttarkeppni Grand Slam of Darts, og hún bætti um betur í kvöld þegar hún sló Austurríkismanninn Suljovic úr leik. Suljovic vann fyrstu tvo leggina, en þrátt fyrir það vann Sherrock nokkuð örugglega 10-5. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sherrock skráir sig á spjöld pílusögunnar, en árið 2019 varð hún fyrsta konan til að vinna leik á stærsta móti heims, sjálfu heimsmeistaramótinu. Sherrock mætti einmitt Suljovic í 2. umferð heimsmeistaramótsins það ár og hafði þá einnig betur, 3-1. Þá var Suljovic í 11. sæti heimslistans. Í átta manna úrslitum mætir hún engum öðrum en Peter Wright, fyrrverandi heimsmeistara. Wright sló ríkjandi Grand Slam of Darts-meistarann José de Sousa úr leik í æsispennandi viðureign fyrr í kvöld. 𝗦𝗵𝗲'𝘀 𝗱𝗼𝗻𝗲 𝗶𝘁, 𝗮𝗴𝗮𝗶𝗻!Fallon Sherrock beats Mensur Suljovic in a TV event once again, beating the Austrian to reach the Quarter-Finals of the 2021 Cazoo Grand Slam of Darts pic.twitter.com/BqOy4LZIID— PDC Darts (@OfficialPDC) November 18, 2021 Ásamt Sherrock og Wright eru þeir Michael Smith, Gerwyn Price, Rob Cross, James Wade, Jonny Clayton og Michael van Gerwen komnir í átta manna úrslit. Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Sherrock varð á þriðjudaginn fyrsta konan til að komast í útsláttarkeppni Grand Slam of Darts, og hún bætti um betur í kvöld þegar hún sló Austurríkismanninn Suljovic úr leik. Suljovic vann fyrstu tvo leggina, en þrátt fyrir það vann Sherrock nokkuð örugglega 10-5. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sherrock skráir sig á spjöld pílusögunnar, en árið 2019 varð hún fyrsta konan til að vinna leik á stærsta móti heims, sjálfu heimsmeistaramótinu. Sherrock mætti einmitt Suljovic í 2. umferð heimsmeistaramótsins það ár og hafði þá einnig betur, 3-1. Þá var Suljovic í 11. sæti heimslistans. Í átta manna úrslitum mætir hún engum öðrum en Peter Wright, fyrrverandi heimsmeistara. Wright sló ríkjandi Grand Slam of Darts-meistarann José de Sousa úr leik í æsispennandi viðureign fyrr í kvöld. 𝗦𝗵𝗲'𝘀 𝗱𝗼𝗻𝗲 𝗶𝘁, 𝗮𝗴𝗮𝗶𝗻!Fallon Sherrock beats Mensur Suljovic in a TV event once again, beating the Austrian to reach the Quarter-Finals of the 2021 Cazoo Grand Slam of Darts pic.twitter.com/BqOy4LZIID— PDC Darts (@OfficialPDC) November 18, 2021 Ásamt Sherrock og Wright eru þeir Michael Smith, Gerwyn Price, Rob Cross, James Wade, Jonny Clayton og Michael van Gerwen komnir í átta manna úrslit.
Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti