Dóttir Duterte hætt í borgarstjóraslag rétt fyrir lok framboðsfrests Kjartan Kjartansson skrifar 9. nóvember 2021 15:12 Mótmælendur atyrðast við stuðningsmann Söru Duterte-Carpio í sendiferðabíl. Vísir/EPA Sara Duterte-Carpio, dóttir forseta Filippseyja, sækist ekki lengur eftir endurkjöri sem borgarstjóri í Davao. Hún dró framboð sitt til baka án skýringa aðeins nokkrum dögum áður en frestur til að skila inn framboði vegna forsetakosninga á næsta ári rennur út. Lengi hefur verið rætt um að Duterte-Carpio gæti tekið við af föður sínum sem forseti Filippseyja. Hún tjáði stuðningsmönnum sínum í Facebook-færslu að von væri á frekari tilkynningum frá henni á næstunni. Forsetakosningarnar fara fram í maí en framboðsfrestur rennur út á mánudag, 15. nóvember. Duterte forseti má ekki bjóða sig fram til endurkjörs vegna ákvæða í stjórnarskrá landsins. Hann segist ætla að setjast í helgan stein. Þrátt fyrir miklar vangaveltur hefur Duterte-Carpio haldið því fram að hún hefði ekki áhuga á að verða forseti. Eftir að Ferdinand „Bongbong“ Marcos yngri tilkynnti um framboð sitt til forseta sagði hún þó vera opin fyrir einhvers konar bandalagi við hann, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Marcos yngri er sonur fyrrverandi einræðisherra Filippseyja sem var steypt af stóli árið 1986. Fjölskylda hans er enn ein sú valdamesta í filippseyskum stjórnmálum þrátt fyrir að fyrrverandi einræðisherrann og kona hans hans hafi stolið ótöldum fjármunum af löndum sínum þegar þau voru við völd. Duterte-Carpio nýtur mikillar hylli á Filippseyjum, sérstaklega í sunnanverðu landinu. Faðir hennar var borgarstjóri í Davao á undan henni. Hún tilkynnti í dag að bróðir hennar og varaborgarstjór Sebastian yrði í framboði til borgarstjóra í stað hennar. Filippseyjar Tengdar fréttir Sonur fyrrverandi einræðisherrans býður sig fram til forseta Ferdinand Marcos yngri, sonur fyrrverandi einræðisherra Filippseyja, tilkynnti í dag að hann ætli sér að bjóða sig fram í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Marcos yngri hefur verið bandamaður Rodrigos Duterte, fráfarandi forseta. 5. október 2021 21:10 Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári í heimalandi sínu, Filippseyjum. 19. september 2021 14:31 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Lengi hefur verið rætt um að Duterte-Carpio gæti tekið við af föður sínum sem forseti Filippseyja. Hún tjáði stuðningsmönnum sínum í Facebook-færslu að von væri á frekari tilkynningum frá henni á næstunni. Forsetakosningarnar fara fram í maí en framboðsfrestur rennur út á mánudag, 15. nóvember. Duterte forseti má ekki bjóða sig fram til endurkjörs vegna ákvæða í stjórnarskrá landsins. Hann segist ætla að setjast í helgan stein. Þrátt fyrir miklar vangaveltur hefur Duterte-Carpio haldið því fram að hún hefði ekki áhuga á að verða forseti. Eftir að Ferdinand „Bongbong“ Marcos yngri tilkynnti um framboð sitt til forseta sagði hún þó vera opin fyrir einhvers konar bandalagi við hann, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Marcos yngri er sonur fyrrverandi einræðisherra Filippseyja sem var steypt af stóli árið 1986. Fjölskylda hans er enn ein sú valdamesta í filippseyskum stjórnmálum þrátt fyrir að fyrrverandi einræðisherrann og kona hans hans hafi stolið ótöldum fjármunum af löndum sínum þegar þau voru við völd. Duterte-Carpio nýtur mikillar hylli á Filippseyjum, sérstaklega í sunnanverðu landinu. Faðir hennar var borgarstjóri í Davao á undan henni. Hún tilkynnti í dag að bróðir hennar og varaborgarstjór Sebastian yrði í framboði til borgarstjóra í stað hennar.
Filippseyjar Tengdar fréttir Sonur fyrrverandi einræðisherrans býður sig fram til forseta Ferdinand Marcos yngri, sonur fyrrverandi einræðisherra Filippseyja, tilkynnti í dag að hann ætli sér að bjóða sig fram í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Marcos yngri hefur verið bandamaður Rodrigos Duterte, fráfarandi forseta. 5. október 2021 21:10 Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári í heimalandi sínu, Filippseyjum. 19. september 2021 14:31 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Sonur fyrrverandi einræðisherrans býður sig fram til forseta Ferdinand Marcos yngri, sonur fyrrverandi einræðisherra Filippseyja, tilkynnti í dag að hann ætli sér að bjóða sig fram í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Marcos yngri hefur verið bandamaður Rodrigos Duterte, fráfarandi forseta. 5. október 2021 21:10
Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári í heimalandi sínu, Filippseyjum. 19. september 2021 14:31