Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 13:31 Karim Benzema og Mohamed Salah í Meistaradeildarleik Liverpool og Real Madrid. Getty/David S. Bustamante Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Nú er komið landsleikjahlé og bæði Salah og Benzema eru efstir á báðum markalistum samkvæmt tölfræði B/R Football, það er hafa skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í sinni deild. Mohamed Salah er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Liverpool en hann hefur skorað þremur mörkum meira en næstmarkahæsti maðurinn sem er Jamie Vardy hjá Leicester. Mohamed Salah komst upp að hlið Paul Pogba á stoðsendingalistanum þegar hann gaf sína sjöundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pogba gaf fjórar stoðsendingar í fyrsta leik og allar sjö stoðsendingar sínar í fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur ekki átt stoðsendingu síðan 11. september eða í sjö síðustu deildarleikjum Manchester United. Karim Benzema er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni en hann er einn efstur á báðum listum. Benzema hefur skorað þremur mörkum meira en næstu menn sem eru Vinícius Júnior hjá Real Madrid, Raúl de Tomás hjá Espanyol og Luis Suárez hjá Atletico Madrid. Það má sjá þessa lista hér fyrir neðan. Mo Salah Karim Benzema Leading the league in goals and assists pic.twitter.com/V5TdpoGFse— B/R Football (@brfootball) November 8, 2021 Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Nú er komið landsleikjahlé og bæði Salah og Benzema eru efstir á báðum markalistum samkvæmt tölfræði B/R Football, það er hafa skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í sinni deild. Mohamed Salah er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Liverpool en hann hefur skorað þremur mörkum meira en næstmarkahæsti maðurinn sem er Jamie Vardy hjá Leicester. Mohamed Salah komst upp að hlið Paul Pogba á stoðsendingalistanum þegar hann gaf sína sjöundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pogba gaf fjórar stoðsendingar í fyrsta leik og allar sjö stoðsendingar sínar í fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur ekki átt stoðsendingu síðan 11. september eða í sjö síðustu deildarleikjum Manchester United. Karim Benzema er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni en hann er einn efstur á báðum listum. Benzema hefur skorað þremur mörkum meira en næstu menn sem eru Vinícius Júnior hjá Real Madrid, Raúl de Tomás hjá Espanyol og Luis Suárez hjá Atletico Madrid. Það má sjá þessa lista hér fyrir neðan. Mo Salah Karim Benzema Leading the league in goals and assists pic.twitter.com/V5TdpoGFse— B/R Football (@brfootball) November 8, 2021
Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira