Segja að það hafi tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2021 10:32 Cristiano Ronaldo og Sir Alex Ferguson saman þegar Ronaldo var enn ungur og áður en hann fór frá Manchester United til Real Madrid. Getty/Denis Doyle/ Það brá mörgum í haust þegar fréttist af því að Manchester United goðsögnin Cristiano Ronaldo væri að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en ætlaði að semja við Manchester City af öllum liðum. Ekkert varð þó af því og á endanum samdi Ronaldo við Manchester United og snéri því aftur á Old Trafford eftir tólf ára fjarveru. In a 20-second call, Fergie told Ronaldo 'Don't join City' before hanging up the phone Three days later, Ronaldo was a United player A reminder of how legendary Sir Alex Ferguson really is #MUFC #Ronaldo #MUNMCIhttps://t.co/MUAVkngMAc— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 5, 2021 Félagið seldi hann fyrir metfé til Real Madrid árið 2009 og þar átti Ronaldo sín bestu ár. Ronaldo er orðinn 36 ára gamall en hefur litlu gleymt og er búinn að skora 9 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á þessari fyrstu leiktíð. Ronaldo hefur ítrekað bjargað United liðinu í Meistaradeildinni og þá hefur hann varið kosinn leikmaður mánaðarins hjá félaginu fyrstu tvo mánuði tímabilsins. Næst á dagskrá er leikur á móti Manchester City um helgina og í upphitun fyrir þann leik hafa enskir blaðamenn verið að forvitnast meira um það sem gekk á bak við tjöldin þegar Ronaldo var næstum því farinn í Manchester City. Tomorrow s @DailyMirror back page: Ron in 20 seconds #TomorrowsPapersToday https://t.co/7cQkMZb0jZ pic.twitter.com/8Endonjq83— Mirror Sport (@MirrorSport) November 4, 2021 Áður hafði verið fjallað um það að Sir Alex Ferguson hafi verið í bandi við Portúgalann og sannfært hann um að koma frekar aftur til Manchester United. Samband Sir Alex og Ronaldo hefur alltaf verið frábært og Cristiano hefur talað um að Ferguson hafi verið eins og faðir fyrir sig. Undir stjórn Ferguson þá blómstraði Ronaldo og breyttist úr óþekktum unglingi í besta fótboltamann heims. Ronaldo spilaði í sex tímabil með Manchester United eða þegar hann var 18 ára til að hann varð 24 ára. Daily Mirror slær því upp á forsíðu sinni að það hafi aðeins tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo í umræddu símtali. Skotinn á bara að hafa sagt þrjú orð við Ronaldo. Þau orð voru: „Ekki fara í City“ eða „don't join City“ á enskunni. Fergie á síðan að hafa lagt á. It took Cristiano Ronaldo four years to score his first five #UCL goals at #MUFC.It's taken four games this time round Listen to reaction of Atalanta 2-2 Manchester Utd on the Football Daily podcast #bbcfootbal #UCL— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 3, 2021 Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Ekkert varð þó af því og á endanum samdi Ronaldo við Manchester United og snéri því aftur á Old Trafford eftir tólf ára fjarveru. In a 20-second call, Fergie told Ronaldo 'Don't join City' before hanging up the phone Three days later, Ronaldo was a United player A reminder of how legendary Sir Alex Ferguson really is #MUFC #Ronaldo #MUNMCIhttps://t.co/MUAVkngMAc— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 5, 2021 Félagið seldi hann fyrir metfé til Real Madrid árið 2009 og þar átti Ronaldo sín bestu ár. Ronaldo er orðinn 36 ára gamall en hefur litlu gleymt og er búinn að skora 9 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á þessari fyrstu leiktíð. Ronaldo hefur ítrekað bjargað United liðinu í Meistaradeildinni og þá hefur hann varið kosinn leikmaður mánaðarins hjá félaginu fyrstu tvo mánuði tímabilsins. Næst á dagskrá er leikur á móti Manchester City um helgina og í upphitun fyrir þann leik hafa enskir blaðamenn verið að forvitnast meira um það sem gekk á bak við tjöldin þegar Ronaldo var næstum því farinn í Manchester City. Tomorrow s @DailyMirror back page: Ron in 20 seconds #TomorrowsPapersToday https://t.co/7cQkMZb0jZ pic.twitter.com/8Endonjq83— Mirror Sport (@MirrorSport) November 4, 2021 Áður hafði verið fjallað um það að Sir Alex Ferguson hafi verið í bandi við Portúgalann og sannfært hann um að koma frekar aftur til Manchester United. Samband Sir Alex og Ronaldo hefur alltaf verið frábært og Cristiano hefur talað um að Ferguson hafi verið eins og faðir fyrir sig. Undir stjórn Ferguson þá blómstraði Ronaldo og breyttist úr óþekktum unglingi í besta fótboltamann heims. Ronaldo spilaði í sex tímabil með Manchester United eða þegar hann var 18 ára til að hann varð 24 ára. Daily Mirror slær því upp á forsíðu sinni að það hafi aðeins tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo í umræddu símtali. Skotinn á bara að hafa sagt þrjú orð við Ronaldo. Þau orð voru: „Ekki fara í City“ eða „don't join City“ á enskunni. Fergie á síðan að hafa lagt á. It took Cristiano Ronaldo four years to score his first five #UCL goals at #MUFC.It's taken four games this time round Listen to reaction of Atalanta 2-2 Manchester Utd on the Football Daily podcast #bbcfootbal #UCL— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 3, 2021
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira