Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. nóvember 2021 20:29 Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Mynd/Skjáskot Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur verið með liðið frá 2018, en þegar hann tók við var markmiðið að koma Íslandi í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. „Liðið sem slíkt í dag finnst mér bara vera á réttri leið. Við erum að verða betri varnarlega séð og þó að okkar staða eða sæti á síðasta HM hafi ekki verið gott, þá sé ég ákveðnar framfarir hjá liðinu engu að síður.“ Hvort að Guðmundur finni fyrir pressu varðandi það að ná þessu markmiði um að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims segir hann að það sé alltaf pressa á mönnum í hans stöðu. „Ég myndi segja sem svo að á þessu móti viljum við taka skref upp á við, hvort að það er pressa, það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið og það er pressa að vera leikmaður í íslenska landsliðinu. Þannig er það og þannig verður það.“ Íslenska landsliðið olli miklum vonbrigðum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem liðið hafnaði í 20. sæti. En finnst Guðmundi kominn tími á að íslenska liðið verði meðal átta bestu á Evrópumótinu í janúar? „Það er hins vegar alltaf þannig hjá okkur, og kannski meira hjá okkur en hjá mörgum öðrum landsliðum heimsins, að það auðvitað má ekkert mikið út af bregða. Það er alltaf með þessu blessuðu meiðsl að við erum náttúrulega svolítið háðir því að við höfum okkar lykilmenn heila og að þeir geti beitt sér og verið með.“ „Það var ekki þannig á HM í fyrra. Því miður þá vantaði bara mjög marga af okkar bestu leikmönnum og þá breytist myndin mjög fljótt. Auðvitað er ég alltaf sem þjálfari að vona að við séum með okkar sterkasta lið þegar út í stórkeppnina er komið.“ Innslagið má sjá í heild sínni í spilaranum hér fyrir neðan. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur verið með liðið frá 2018, en þegar hann tók við var markmiðið að koma Íslandi í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. „Liðið sem slíkt í dag finnst mér bara vera á réttri leið. Við erum að verða betri varnarlega séð og þó að okkar staða eða sæti á síðasta HM hafi ekki verið gott, þá sé ég ákveðnar framfarir hjá liðinu engu að síður.“ Hvort að Guðmundur finni fyrir pressu varðandi það að ná þessu markmiði um að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims segir hann að það sé alltaf pressa á mönnum í hans stöðu. „Ég myndi segja sem svo að á þessu móti viljum við taka skref upp á við, hvort að það er pressa, það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið og það er pressa að vera leikmaður í íslenska landsliðinu. Þannig er það og þannig verður það.“ Íslenska landsliðið olli miklum vonbrigðum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem liðið hafnaði í 20. sæti. En finnst Guðmundi kominn tími á að íslenska liðið verði meðal átta bestu á Evrópumótinu í janúar? „Það er hins vegar alltaf þannig hjá okkur, og kannski meira hjá okkur en hjá mörgum öðrum landsliðum heimsins, að það auðvitað má ekkert mikið út af bregða. Það er alltaf með þessu blessuðu meiðsl að við erum náttúrulega svolítið háðir því að við höfum okkar lykilmenn heila og að þeir geti beitt sér og verið með.“ „Það var ekki þannig á HM í fyrra. Því miður þá vantaði bara mjög marga af okkar bestu leikmönnum og þá breytist myndin mjög fljótt. Auðvitað er ég alltaf sem þjálfari að vona að við séum með okkar sterkasta lið þegar út í stórkeppnina er komið.“ Innslagið má sjá í heild sínni í spilaranum hér fyrir neðan.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira