Stefán: Gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2021 18:31 Það var glatt yfir Stefáni Arnarsyni eftir sigur Fram á KA/Þór. vísir/hulda margrét Stefán Arnarson var ánægður með hvernig Fram sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik gegn KA/Þór í dag. Fram var þremur mörkum undir í hálfleik, 11-14, en allt annað var að sjá til liðsins í seinni hálfleik sem það vann, 16-11, og leikinn, 27-25. „Við spiluðum betri vörn. Við spiluðum góða vörn fyrstu tíu mínúturnar en svo gáfum við of auðvelt mörk. Og við spiluðum við lengri sóknir. Þær voru alltof stuttar í fyrri hálfleik. Um leið og við spilum aðeins lengur fengum við alltaf færi. Við gerðum það vel í seinni hálfleik,“ sagði Stefán í samtali við Vísi í leikslok. Fram skoraði aðeins eitt hraðaupphlaupsmark í fyrri hálfleik en í þeim seinni gerði liðið sjö slík. „Við keyrðum meira í seinni hálfleik. Karen [Knútsdóttir] kom í vörnina og það breytir miklu að hafa hana í seinni bylgjunni. Það skilaði nokkrum mörkum,“ sagði Stefán. En gerði hann einhverjar áherslubreytingar á vörninni í hálfleik? „Við gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera,“ svaraði Stefán. Hann er mjög sáttur með hvernig Framkonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleiknum í dag. „Ég er mjög ánægður að snúa þessu við, klára þetta og vinna þetta hörkulið eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik,“ sagði Stefán að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Fram var þremur mörkum undir í hálfleik, 11-14, en allt annað var að sjá til liðsins í seinni hálfleik sem það vann, 16-11, og leikinn, 27-25. „Við spiluðum betri vörn. Við spiluðum góða vörn fyrstu tíu mínúturnar en svo gáfum við of auðvelt mörk. Og við spiluðum við lengri sóknir. Þær voru alltof stuttar í fyrri hálfleik. Um leið og við spilum aðeins lengur fengum við alltaf færi. Við gerðum það vel í seinni hálfleik,“ sagði Stefán í samtali við Vísi í leikslok. Fram skoraði aðeins eitt hraðaupphlaupsmark í fyrri hálfleik en í þeim seinni gerði liðið sjö slík. „Við keyrðum meira í seinni hálfleik. Karen [Knútsdóttir] kom í vörnina og það breytir miklu að hafa hana í seinni bylgjunni. Það skilaði nokkrum mörkum,“ sagði Stefán. En gerði hann einhverjar áherslubreytingar á vörninni í hálfleik? „Við gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera,“ svaraði Stefán. Hann er mjög sáttur með hvernig Framkonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleiknum í dag. „Ég er mjög ánægður að snúa þessu við, klára þetta og vinna þetta hörkulið eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik,“ sagði Stefán að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30