Messi vill Agüero til Parísar í stað Icardi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2021 08:00 Messi vill fá góðvin sinn og herbergisfélaga með landsliðinu til Parísar. Alexandre Schneider/Getty Images Mauro Icardi virðist vera í vandræðum á fleiri stöðum en heima hjá sér þessa dagana. Lionel Messi vill losna við kauða og fá góðvin sinn Sergio Agüero til félagsins í staðinn. Ekki er langt síðan orðrómar fóru á kreik að hjónaband Icardi stæði á brauðfótum. Hvað sem því kemur þá er Icardi einnig í vandræðum hjá félagi sínu París Saint-Germain þar sem samlandi hans Lionel Messi vill hann á bak og burt. Raunar hótaði Icardi að yfirgefa félagið ef eiginkonan myndi ekki snúa aftur. Fór það svo að Wanda Nara, eiginkona framherjans, sneri aftur en svo gæti samt sem áður farið að Icardi muni yfirgefa PSG.Messi gekk til liðs við PSG í sumar og hefur fram til þessa haft heldur hægt um sig. Nú virðist hann hafa fært sig upp á skaftið en í frétt El Nacional segir að Messi og Icardi nái engan veginn saman.Það þýðir aðeins eitt; Icardi fær að fjúka.Lionel Messi vonast til að Parísarliðið nái samkomulagi við hans fyrrum félag Barcelona og samþykki leikmannaskipti. Sergio Agüero, góðvinur Messi og herbergisfélagi í landsliðinu, myndi þá koma til Parísar (aðeins nokkrum mánuðum eftir að ganga í raðir Börsunga) og Icardi færi til Katalóníu.Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Messi vilji losna við Icardi en sá síðarnefndi er viss um að andúð Messi sé ástæða þess að hann hafi ekki spilað fyrir argentíska landsliðið síðan árið 2018. Talið er að ástarævintýri Icardi og Wöndu Nara, þáverandi eiginkonu Maxi Lopez og góðvinar Messi, spili sinn þátt í andúð Messi á Icardi. Svo virðist sem stórstjarnan hafi haldið sig á mottunni til að byrja með en nú þegar janúarglugginn fer senn að opna hefur Lionel ákveðið að gefa stjórn PSG skýr skilaboð um hvaða leikmann hinn vill helst losna við sem og hvaða leikmaður ætti að koma inn í hans stað.Nú er bara að bíða og sjá hvort Messi hafi sömu völd í París og hann gerði Katalóníu.Stefnir allt í að Icardi þurfi að ganga enn lengra frá Lionel Messi.Xavier Laine/Getty Images Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Ekki er langt síðan orðrómar fóru á kreik að hjónaband Icardi stæði á brauðfótum. Hvað sem því kemur þá er Icardi einnig í vandræðum hjá félagi sínu París Saint-Germain þar sem samlandi hans Lionel Messi vill hann á bak og burt. Raunar hótaði Icardi að yfirgefa félagið ef eiginkonan myndi ekki snúa aftur. Fór það svo að Wanda Nara, eiginkona framherjans, sneri aftur en svo gæti samt sem áður farið að Icardi muni yfirgefa PSG.Messi gekk til liðs við PSG í sumar og hefur fram til þessa haft heldur hægt um sig. Nú virðist hann hafa fært sig upp á skaftið en í frétt El Nacional segir að Messi og Icardi nái engan veginn saman.Það þýðir aðeins eitt; Icardi fær að fjúka.Lionel Messi vonast til að Parísarliðið nái samkomulagi við hans fyrrum félag Barcelona og samþykki leikmannaskipti. Sergio Agüero, góðvinur Messi og herbergisfélagi í landsliðinu, myndi þá koma til Parísar (aðeins nokkrum mánuðum eftir að ganga í raðir Börsunga) og Icardi færi til Katalóníu.Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Messi vilji losna við Icardi en sá síðarnefndi er viss um að andúð Messi sé ástæða þess að hann hafi ekki spilað fyrir argentíska landsliðið síðan árið 2018. Talið er að ástarævintýri Icardi og Wöndu Nara, þáverandi eiginkonu Maxi Lopez og góðvinar Messi, spili sinn þátt í andúð Messi á Icardi. Svo virðist sem stórstjarnan hafi haldið sig á mottunni til að byrja með en nú þegar janúarglugginn fer senn að opna hefur Lionel ákveðið að gefa stjórn PSG skýr skilaboð um hvaða leikmann hinn vill helst losna við sem og hvaða leikmaður ætti að koma inn í hans stað.Nú er bara að bíða og sjá hvort Messi hafi sömu völd í París og hann gerði Katalóníu.Stefnir allt í að Icardi þurfi að ganga enn lengra frá Lionel Messi.Xavier Laine/Getty Images
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira