Fullur óvissu vegna brotthvarfs Arons Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2021 16:01 Aron Pálmarsson og Dika Mem léku saman hjá Barcelona í fjögur tímabil og unnu á þeim tíma allt sem hægt var að vinna á Spáni, og svo Meistaradeildina í vor. Getty/Frank Molter Franska handboltastjarnan Dika Mem segir framtíð sína hjá Barcelona í óvissu vegna stöðu félagsins sem er skuldum hlaðið. Það veki hjá sér óöryggi að félagið hafi leyft Aroni Pálmarssyni að fara í sumar. Barcelona mætir PSG í dag í stórleik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mem fór yfir stöðuna hjá Barcelona fyrir leikinn í viðtali við RAC 1 á Spáni þar sem hann viðurkenndi að hafa áður velt því fyrir sér að halda heim til Frakklands og ganga í raðir PSG. Í augnablikinu líði honum þó vel hjá Barcelona. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ekkert félag hefði haft samband við mig en ég er enn hér og er sáttur. En við verðum að sjá hvað mér býðst hérna. Það vita allir að félagið er í snúinni stöðu og við vitum ekki hvort það verður ákveðið á morgun að félagið vilji bara halda sig við fótbolta,“ sagði Mem. Hann er með samning við Evrópumeistarana sem gildir til ársins 2024 en gæti farið að hugsa sér til hreyfings, þó lið Barcelona sé enn í fremstu röð þrátt fyrir brotthvarf Arons til Álaborgar í sumar. „Barca hefur ekkert sagt mér um endurnýjun samnings,“ sagði Mem, óviss um sína stöðu. Hann bætti við að Xavi Pascual, sem hætti sem þjálfari Barcelona í vor, hefði lagt hart að sér að vera áfram hjá félaginu. Pascual var afar sigursæll með lið Barcelona en brotthvar Arons mun hafa haft áhrif á ákvörðun hans um að hætta. Nú veit Mem ekki hvað Barcelona vill gera. „Þegar maður sér að félagið leyfði [Aroni] Pálmarssyni að fara þá fyllist maður óvissu og heldur að kannski vilji þeir ekki heldur hafa þig áfram,“ sagði Mem. Spænski handboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Barcelona mætir PSG í dag í stórleik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mem fór yfir stöðuna hjá Barcelona fyrir leikinn í viðtali við RAC 1 á Spáni þar sem hann viðurkenndi að hafa áður velt því fyrir sér að halda heim til Frakklands og ganga í raðir PSG. Í augnablikinu líði honum þó vel hjá Barcelona. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ekkert félag hefði haft samband við mig en ég er enn hér og er sáttur. En við verðum að sjá hvað mér býðst hérna. Það vita allir að félagið er í snúinni stöðu og við vitum ekki hvort það verður ákveðið á morgun að félagið vilji bara halda sig við fótbolta,“ sagði Mem. Hann er með samning við Evrópumeistarana sem gildir til ársins 2024 en gæti farið að hugsa sér til hreyfings, þó lið Barcelona sé enn í fremstu röð þrátt fyrir brotthvarf Arons til Álaborgar í sumar. „Barca hefur ekkert sagt mér um endurnýjun samnings,“ sagði Mem, óviss um sína stöðu. Hann bætti við að Xavi Pascual, sem hætti sem þjálfari Barcelona í vor, hefði lagt hart að sér að vera áfram hjá félaginu. Pascual var afar sigursæll með lið Barcelona en brotthvar Arons mun hafa haft áhrif á ákvörðun hans um að hætta. Nú veit Mem ekki hvað Barcelona vill gera. „Þegar maður sér að félagið leyfði [Aroni] Pálmarssyni að fara þá fyllist maður óvissu og heldur að kannski vilji þeir ekki heldur hafa þig áfram,“ sagði Mem.
Spænski handboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira