Mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2021 17:50 Ingvar Jónsson fagnar Mjólkurbikarnum Vísir/Hulda Margrét Víkingur vann ÍA 3-0 í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2021. Árið 2021 hefur verið frábært hjá Víkingi sem er Íslands- og bikarmeistari. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings, var afar kátur í leiks lok. „Tilfinningin að verða Íslands- og bikarmeistari á sama tímabilinu er geðveik. Ég hefði ekki getað giskað á þetta fyrir mót en hlutirnir eru fljótir að breytast og þetta small allt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Jónsson í skýjunum. Ingvar var ánægður með undirbúning liðsins fyrir bikarúrslitaleikinn og fann hann ekki fyrir pressu. „Maður fór pressulaus í gegnum undirbúninginn. Við höfðum þegar tryggt Meistaradeildarsætið svo það var engin óþarfa pressa á okkur fyrir leik.“ Ingvar hrósaði sóknarleik Víkings og fannst leikurinn aldrei í hættu. „Gæði okkar sóknarlega vann leikinn. ÍA spilaði vel og gerði okkur erfitt fyrir á tímabili. Mér fannst þetta aldrei vera í hættu. Við gerðum þetta af fagmennsku líkt og í síðustu tíu leikjum.“ Ingvar Jónsson átti góðan leik í marki Víkings og varði vel þegar ÍA kom boltanum á markið.„Ég var ánægður með minn leik í dag. Mér leið ótrúlega vel, sjálfstraustið er í botni og mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk. Það komu augnablik þar sem ég þurfti að vera klár til að hjálpa liðinu og það gekk eftir,“ sagði Ingvar Jónsson. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
„Tilfinningin að verða Íslands- og bikarmeistari á sama tímabilinu er geðveik. Ég hefði ekki getað giskað á þetta fyrir mót en hlutirnir eru fljótir að breytast og þetta small allt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Jónsson í skýjunum. Ingvar var ánægður með undirbúning liðsins fyrir bikarúrslitaleikinn og fann hann ekki fyrir pressu. „Maður fór pressulaus í gegnum undirbúninginn. Við höfðum þegar tryggt Meistaradeildarsætið svo það var engin óþarfa pressa á okkur fyrir leik.“ Ingvar hrósaði sóknarleik Víkings og fannst leikurinn aldrei í hættu. „Gæði okkar sóknarlega vann leikinn. ÍA spilaði vel og gerði okkur erfitt fyrir á tímabili. Mér fannst þetta aldrei vera í hættu. Við gerðum þetta af fagmennsku líkt og í síðustu tíu leikjum.“ Ingvar Jónsson átti góðan leik í marki Víkings og varði vel þegar ÍA kom boltanum á markið.„Ég var ánægður með minn leik í dag. Mér leið ótrúlega vel, sjálfstraustið er í botni og mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk. Það komu augnablik þar sem ég þurfti að vera klár til að hjálpa liðinu og það gekk eftir,“ sagði Ingvar Jónsson.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira