Solskjær segir að Rashford þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. október 2021 23:30 Ole Gunnar Solskjær og Marcus Rashford í leik með Manchester United á dögunum. Oli Scarff - Pool/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að framherji liðsins, Marcus Rashford, þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti, þrátt fyrir frábæra vinnu utan vallar. Þrátt fyrir að Rashford sé aðeins 23 ára er hann að nálgast 300 leiki fyrir Manchester United, ásamt því að vera búinn að spila 46 leiki fyrir enska landsliðið. Solskjær segir að Rashford þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti ætli hann sér að mæta þessari tvöföldu áskorun að leika bæði fyrir félagsliðið og landsliðið. „Hann er að komast á þennan besta aldur fyrir fótboltamann og hans bíður áskorun hér hjá United, og hans bíður einnig áskorun hjá enska landsliðinu,“ sagði Solskjær. Hins vegar segir Solskjær að Rashford þurfi að einbeita sér að dagvinnunni sinni, en bætti þó við að honum finnist vinna hans utan vallar ekki hafa haft áhrif á frammistöðu hans innan vallar. „Marcus [Rashford] er búinn að gera algjörlega magnaða og frábæra hluti, en nú þarf hann kannski að setja fótboltann í fyrsta sæti.“ Rashford fór í aðgerð á öxl á dögunum og hefur því ekki leikið með Manchester United upp á síðkastið, en Solksjær gaf það út í vikunni að hann verður í leikmannahópnum þegar liðið mætir Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. 9. september 2021 15:01 Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. 11. ágúst 2021 16:01 Rashford líklega á leið í aðgerð Enski framherjinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United á Englandi, hyggst fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla sem hafa plagað hann um nokkurra mánaða skeið. Líklegt er að hann yrði frá þar til október fari hann undir hnífinn. 27. júlí 2021 20:31 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Þrátt fyrir að Rashford sé aðeins 23 ára er hann að nálgast 300 leiki fyrir Manchester United, ásamt því að vera búinn að spila 46 leiki fyrir enska landsliðið. Solskjær segir að Rashford þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti ætli hann sér að mæta þessari tvöföldu áskorun að leika bæði fyrir félagsliðið og landsliðið. „Hann er að komast á þennan besta aldur fyrir fótboltamann og hans bíður áskorun hér hjá United, og hans bíður einnig áskorun hjá enska landsliðinu,“ sagði Solskjær. Hins vegar segir Solskjær að Rashford þurfi að einbeita sér að dagvinnunni sinni, en bætti þó við að honum finnist vinna hans utan vallar ekki hafa haft áhrif á frammistöðu hans innan vallar. „Marcus [Rashford] er búinn að gera algjörlega magnaða og frábæra hluti, en nú þarf hann kannski að setja fótboltann í fyrsta sæti.“ Rashford fór í aðgerð á öxl á dögunum og hefur því ekki leikið með Manchester United upp á síðkastið, en Solksjær gaf það út í vikunni að hann verður í leikmannahópnum þegar liðið mætir Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. 9. september 2021 15:01 Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. 11. ágúst 2021 16:01 Rashford líklega á leið í aðgerð Enski framherjinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United á Englandi, hyggst fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla sem hafa plagað hann um nokkurra mánaða skeið. Líklegt er að hann yrði frá þar til október fari hann undir hnífinn. 27. júlí 2021 20:31 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. 9. september 2021 15:01
Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. 11. ágúst 2021 16:01
Rashford líklega á leið í aðgerð Enski framherjinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United á Englandi, hyggst fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla sem hafa plagað hann um nokkurra mánaða skeið. Líklegt er að hann yrði frá þar til október fari hann undir hnífinn. 27. júlí 2021 20:31