EA Sports íhuga að slíta sambandinu við FIFA Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2021 15:37 Kylian Mbappé prýðir hulstur FIFA 22. EA Sport Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins EA Sports eru sagðir íhuga að slíta sambandi þeirra við FIFA-fótboltasambandið. Það fæli í sér að breyta nafni fótboltaleikjanna vinsælu. Meðal annars er það vegna þess að leiðtogar FIFA vilja meira ein milljarð dala á fjögurra ára fresti. Það eru EA-liðar ekki tilbúnir til að borga. EA og FIFA hafa átt í viðræðum undanfarin tvö ár sem hafa engum árangri skilað. Í síðustu viku sendu yfirmenn EA út tilkynningu um að FIFA 22 hefði selst einstaklega vel. Þar kom fram að verið væri að skoða að breyta nafni leikjanna og að endurskoða samninginn við FIFA. Sá samningur snýr eingöngu að nafni leikjanna en notkun nafna fótboltaliða og leikmanna snúa að fjölda annarra samninga sem fyrirtækið gerir við knattspyrnusambönd, félög og leikmenn. FIFA-leikirnir eru einhverjir þeir vinsælustu í heimi. Nýr leikur hefur verið gefinn út á hverju ári í meira en tvo áratugi. Á þeim tíma hefur EA hagnast um meira en 20 milljarða dala og FIFA hefur fengið þar af um 150 milljónir dala á ári. Samkvæmt frétt New York Times vilja leiðtogar EA nú meira en tvöfalda þá upphæð. Í frétt miðilsins segir að deilurnar snúist einnig um það að EA vilji fá rétt til að gera meira en að nota bara nafnið FIFA og nafn heimsmeistaramótsins. Meðal annars vilji forsvarsmenn fyrirtækisins fá réttindi til að sýna brot úr raunverulegum leikjum. Búist er við niðurstöðu í viðræðunum á næstu mánuðum. Leikjavísir FIFA Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Það eru EA-liðar ekki tilbúnir til að borga. EA og FIFA hafa átt í viðræðum undanfarin tvö ár sem hafa engum árangri skilað. Í síðustu viku sendu yfirmenn EA út tilkynningu um að FIFA 22 hefði selst einstaklega vel. Þar kom fram að verið væri að skoða að breyta nafni leikjanna og að endurskoða samninginn við FIFA. Sá samningur snýr eingöngu að nafni leikjanna en notkun nafna fótboltaliða og leikmanna snúa að fjölda annarra samninga sem fyrirtækið gerir við knattspyrnusambönd, félög og leikmenn. FIFA-leikirnir eru einhverjir þeir vinsælustu í heimi. Nýr leikur hefur verið gefinn út á hverju ári í meira en tvo áratugi. Á þeim tíma hefur EA hagnast um meira en 20 milljarða dala og FIFA hefur fengið þar af um 150 milljónir dala á ári. Samkvæmt frétt New York Times vilja leiðtogar EA nú meira en tvöfalda þá upphæð. Í frétt miðilsins segir að deilurnar snúist einnig um það að EA vilji fá rétt til að gera meira en að nota bara nafnið FIFA og nafn heimsmeistaramótsins. Meðal annars vilji forsvarsmenn fyrirtækisins fá réttindi til að sýna brot úr raunverulegum leikjum. Búist er við niðurstöðu í viðræðunum á næstu mánuðum.
Leikjavísir FIFA Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira