Gamla liðið hans Viggós vill fá hann aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2021 13:31 Viggó Kristjánsson skoraði grimmt fyrir Stuttgart á síðasta tímabili. Meiðsli hafa haldið honum frá keppni í vetur. getty/Tom Weller Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á leið til síns gamla liðs, Leipzig. Á Instagram-síðunni Handball Leaks er því slegið fram að Viggó gangi í raðir Leipzig frá Stuttgart eftir tímabilið. According to unconfirmed information of handball.leaks (Instagram) the Icelandic national player of TVB Stuttgart, Viggo Kristjansson, joins the Bundesliga rivals SC DHfK Leipzig next season.#handball pic.twitter.com/5z3UNDIPXJ— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) October 5, 2021 Viggó gekk í raðir Leipzig frá West Wien í Austurríki fyrir tímabilið 2019-20. Hann stoppaði stutt við hjá Leipzig og færði sig fljótlega yfir til Wetzlar. Seltirningurinn fór svo til Stuttgart í fyrra. Viggó lék stórvel með liðinu á síðasta tímabili og var fimmti markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar með 230 mörk. Stuttgart endaði í 14. sæti. Viggó fingurbrotnaði á æfingu með Stuttgart í síðasta mánuði og hefur ekkert leikið með liðinu á tímabilinu. Hann verður væntanlega ekki klár í slaginn á ný fyrr en í desember. Viggó hefur leikið sem atvinnumaður erlendis síðan 2016. Hann lék með Randers í Danmörku í eitt ár, West Wien í tvö ár og hefur verið í Þýskalandi síðan 2019. Hinn 27 ára Viggó fór með íslenska landsliðinu á EM 2020 og HM 2021. Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Á Instagram-síðunni Handball Leaks er því slegið fram að Viggó gangi í raðir Leipzig frá Stuttgart eftir tímabilið. According to unconfirmed information of handball.leaks (Instagram) the Icelandic national player of TVB Stuttgart, Viggo Kristjansson, joins the Bundesliga rivals SC DHfK Leipzig next season.#handball pic.twitter.com/5z3UNDIPXJ— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) October 5, 2021 Viggó gekk í raðir Leipzig frá West Wien í Austurríki fyrir tímabilið 2019-20. Hann stoppaði stutt við hjá Leipzig og færði sig fljótlega yfir til Wetzlar. Seltirningurinn fór svo til Stuttgart í fyrra. Viggó lék stórvel með liðinu á síðasta tímabili og var fimmti markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar með 230 mörk. Stuttgart endaði í 14. sæti. Viggó fingurbrotnaði á æfingu með Stuttgart í síðasta mánuði og hefur ekkert leikið með liðinu á tímabilinu. Hann verður væntanlega ekki klár í slaginn á ný fyrr en í desember. Viggó hefur leikið sem atvinnumaður erlendis síðan 2016. Hann lék með Randers í Danmörku í eitt ár, West Wien í tvö ár og hefur verið í Þýskalandi síðan 2019. Hinn 27 ára Viggó fór með íslenska landsliðinu á EM 2020 og HM 2021.
Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira