Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 09:30 Valsmenn fagna marki á móti Sheriff Tiraspol í Evrópukeppninni fyrir þremur árum. Visir/Vilhelm Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Real Madrid snéri aftur heim á uppgerðan Bernabéu leikvang í Meistaradeildinni í gærkvöldi en gestirnir frá Moldóvu eyðilögðu þá endurkomuveislu með því að vinna mjög óvæntan 2-1 sigur. What a moment!Sheriff Tiraspol produced one of the great Champions League shocks by beating Real Madrid at the Bernabeu on Tuesday night. #bbcfootball #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 Sheriff liðið er þar með á toppi riðilsins með fullt hús eftir þennan 2-1 sigur á Real Madrid og svo 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk í fyrstu umferðinni. Eftir þetta ævintýri Moldóvana er ekki annað hægt en að rifja upp æsispennandi viðureign liðsins við Val fyrir rúmum þremur árum. 16. ágúst 2018 voru Valsmenn grátlega nálægt því að slá út umrætt lið Sheriff Tiraspol í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspol vann fyrri leikinn 1-0 í Moldóvu en fór svo áfram á fleiri mörkum á útivelli eftir 2-1 tap á móti Val á Hlíðarenda. Haukur Páll Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu mörk Valsmanna en gestirnir í Sheriff Tiraspol skoruðu markið mikilvæga þegar þeir jöfnuðu á 68. mínútu. Pedersen kom Valsliðið aftur yfir á 90. mínútu og svo fengu Hlíðarendapiltar fjögur dauðafæri til að skora þriðja markið og tryggja sér sæti í næstu umferð. Sheriffmenn björguðu meðal annars tvisvar á marklínunni og Birkir Már Sævarsson átti skalla í slá. Valsmenn féllu því úr leik á grátlegan hátt. . @ChampionsLeague Group D1 - Sheriff Tiraspol (6pts)2 - Real Madrid (3pts)3 - Inter Milan (1pt)4 - Shakhtar Donetsk (1pt)Making Moldova proud | Arroyo Moreno/Getty Images pic.twitter.com/KTQUlahFEk— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2021 Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Real Madrid snéri aftur heim á uppgerðan Bernabéu leikvang í Meistaradeildinni í gærkvöldi en gestirnir frá Moldóvu eyðilögðu þá endurkomuveislu með því að vinna mjög óvæntan 2-1 sigur. What a moment!Sheriff Tiraspol produced one of the great Champions League shocks by beating Real Madrid at the Bernabeu on Tuesday night. #bbcfootball #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 Sheriff liðið er þar með á toppi riðilsins með fullt hús eftir þennan 2-1 sigur á Real Madrid og svo 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk í fyrstu umferðinni. Eftir þetta ævintýri Moldóvana er ekki annað hægt en að rifja upp æsispennandi viðureign liðsins við Val fyrir rúmum þremur árum. 16. ágúst 2018 voru Valsmenn grátlega nálægt því að slá út umrætt lið Sheriff Tiraspol í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspol vann fyrri leikinn 1-0 í Moldóvu en fór svo áfram á fleiri mörkum á útivelli eftir 2-1 tap á móti Val á Hlíðarenda. Haukur Páll Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu mörk Valsmanna en gestirnir í Sheriff Tiraspol skoruðu markið mikilvæga þegar þeir jöfnuðu á 68. mínútu. Pedersen kom Valsliðið aftur yfir á 90. mínútu og svo fengu Hlíðarendapiltar fjögur dauðafæri til að skora þriðja markið og tryggja sér sæti í næstu umferð. Sheriffmenn björguðu meðal annars tvisvar á marklínunni og Birkir Már Sævarsson átti skalla í slá. Valsmenn féllu því úr leik á grátlegan hátt. . @ChampionsLeague Group D1 - Sheriff Tiraspol (6pts)2 - Real Madrid (3pts)3 - Inter Milan (1pt)4 - Shakhtar Donetsk (1pt)Making Moldova proud | Arroyo Moreno/Getty Images pic.twitter.com/KTQUlahFEk— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2021
Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira