„Ég ákvað að skjóta og boltinn flaug í samskeytin“ Atli Arason skrifar 4. september 2021 18:05 Hlín Eiríksdóttir og Ída Marín Hermannsdóttir fagna marki fyrr í sumar. VÍSIR/VILHELM Hin 19 ára Ída Marín Hermannsdóttir átti flottan leik hjá Íslandsmeisturum Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Keflavík suður með sjó í dag. Valskonur stjórnuðu leiknum nánast allan tímann og voru mikið meira með boltann. Ída var þó ekkert of svekkt með niðurstöðuna þar sem að Valur var nú þegar búið að ná markmiðum sínum fyrir tímabilið. „Við erum Íslandsmeistarar, þannig þetta breytir ekki svo miklu máli fyrir okkur,“ sagði Ída í viðtali við Vísi eftir leik. „Við ætluðum okkur að vinna þennan leik en svona er þetta bara. Við áttum ekki besta leikinn og síðan var veðrið ekkert að hjálpa okkur svakalega mikið.“ Ída Marín skoraði klárlega eitt af mörkum tímabilsins strax á þriðju mínútu leiksins þegar boltinn dettur fyrir hana rétt fyrir utan vítateig Keflavíkur og Ída þrumar knettinum upp í hornið fjær. Ída minntist á að veðrið hafi ekki verið það besta en mikill vindur var í Keflavík í dag. Hafði það einhver áhrif á stórglæsilega markið sem hún skoraði í upphafi leiks? „Ég ætla að gefa mér að þetta var bara tæknin. Ég ákvað að skjóta og boltinn flaug í samskeytin. Ég er rosa ánægð með þetta,“ svaraði Ída Marín skælbrosandi. Lokaverkefni Vals í deildinni er leikur gegn Selfossi á Hlíðarenda núna á föstudaginn þar sem Íslandsmeistara titillinn fer á loft. Ída er kokhraust fyrir næsta leik. „Ég get ekki beðið eftir þeim leik. Við ætlum að klára tímabilið með sigri áður en við lyftum bikarnum,“ sagði Ída Marín Hermannsdóttir að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
„Við erum Íslandsmeistarar, þannig þetta breytir ekki svo miklu máli fyrir okkur,“ sagði Ída í viðtali við Vísi eftir leik. „Við ætluðum okkur að vinna þennan leik en svona er þetta bara. Við áttum ekki besta leikinn og síðan var veðrið ekkert að hjálpa okkur svakalega mikið.“ Ída Marín skoraði klárlega eitt af mörkum tímabilsins strax á þriðju mínútu leiksins þegar boltinn dettur fyrir hana rétt fyrir utan vítateig Keflavíkur og Ída þrumar knettinum upp í hornið fjær. Ída minntist á að veðrið hafi ekki verið það besta en mikill vindur var í Keflavík í dag. Hafði það einhver áhrif á stórglæsilega markið sem hún skoraði í upphafi leiks? „Ég ætla að gefa mér að þetta var bara tæknin. Ég ákvað að skjóta og boltinn flaug í samskeytin. Ég er rosa ánægð með þetta,“ svaraði Ída Marín skælbrosandi. Lokaverkefni Vals í deildinni er leikur gegn Selfossi á Hlíðarenda núna á föstudaginn þar sem Íslandsmeistara titillinn fer á loft. Ída er kokhraust fyrir næsta leik. „Ég get ekki beðið eftir þeim leik. Við ætlum að klára tímabilið með sigri áður en við lyftum bikarnum,“ sagði Ída Marín Hermannsdóttir að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira