Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Heimir Már Pétursson skrifar 2. september 2021 11:59 Sigurður Hlö er spenntur fyrir opinberun Abba síðdegis. Getty/Michael Ochs Archives/Stringer/Bylgjan Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. Saga Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus and Benny Andersson, fjórmenninganna í ABBA, var og er enn ævintýri líkust. Hljómsveitin naut gífulegrar velgengni eftir sigur í Eurovision í Bretlandi árið 1974 og framleiddi nánast vinsældarsmelli á færibandi. Hljómsveitin hætti formelag árið 1982 en síðan þá hafa söngleikir og kvikmyndir með tónlist hljómsveitarinnar notið gífurlegara vinsælda. Siggi Hlö útvarpsmaður á Bylgjunni er mikill ABBA aðdáandi og bíður eins og milljónir annarra spenntur eftir því sem gerist í dag. „Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir tónlistarheiminn og aðdáendur ABBA sem eru búnir að bíða í ovæni frá því þau komu síðast saman fram. Það var held ég 1982í sænskum sjónvarpsþætti. Það er nú verið að bíða eftir tíu lögum sá ég einhvers staðar skrifað. Svo þegar ABBA eru komin á TikTok hlýtur eitthvað að fara að gerast,“ segir Siggi Hlö. Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi þeirra en Björn og Agnetha voru hjón og það voru Benny og Anna-Frid einnig og var skilnaður þeirra undanfari þess að hljómsveitin hætti.Árið 2016 tilkynntu þau hins vegar um væntanlega tónleikaferð með stafrænum útgáfum af sér, þar sem þau kæmu fram í sýndarveruleika og flyttu lögin sín. Þá var tilkynnt að tvö ný lög væru væntanlega. Árið 2018 fóru þau hins vegar í hljóðver og eftir það hafa þau látið þau boð út ganga að von sé á fimm nýjum lögum frá þeim og nú segir Siggi Hlö að þau gætu orðið tíu. Fyrir viku hleyptu þau heimasíðunni ABBA Voyage af stokkunum þar sem boðað er að eitthvað fréttnæmt muni gerast á síðunni klukkan 16:45 að íslenskum tíma. Ekki hefur verið upplýst hvort nýju lögin verði kynnt þar eða sýndartónleikunum hleypt af stokkunum eða bæði. Siggi segir að vissulega séu þau að taka áhættu með þessu. Sveitin býður aðdáendum með í óræða langferð á vefslóðinni abbavoyage.comabbavoyage.com „Ég ætla að veðja á að þetta verði alveg geggjað. Það er bara mitt mat. Þetta hlýtur að vera alveg geggjað,“ sagði Siggi Hlö. Björn og Benny hafi sýnt að þeir sé snillingar í lagasmíðum og Angetha og Anna-Frid muni ekki klikka. „Ég er byrjaður að poppa og er klár í slaginn. Eftir tuttugu ár verður kominn bíómynd um þessi lög sem koma út í dag,“ sagði Siggi Hlö. Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin ABBA lofar því að biðin sé á enda Hljómsveitin ABBA opnaði í dag síðuna ABBA Voyage og tilkynnti að biðin er næstum því á enda. 26. ágúst 2021 13:53 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Saga Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus and Benny Andersson, fjórmenninganna í ABBA, var og er enn ævintýri líkust. Hljómsveitin naut gífulegrar velgengni eftir sigur í Eurovision í Bretlandi árið 1974 og framleiddi nánast vinsældarsmelli á færibandi. Hljómsveitin hætti formelag árið 1982 en síðan þá hafa söngleikir og kvikmyndir með tónlist hljómsveitarinnar notið gífurlegara vinsælda. Siggi Hlö útvarpsmaður á Bylgjunni er mikill ABBA aðdáandi og bíður eins og milljónir annarra spenntur eftir því sem gerist í dag. „Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir tónlistarheiminn og aðdáendur ABBA sem eru búnir að bíða í ovæni frá því þau komu síðast saman fram. Það var held ég 1982í sænskum sjónvarpsþætti. Það er nú verið að bíða eftir tíu lögum sá ég einhvers staðar skrifað. Svo þegar ABBA eru komin á TikTok hlýtur eitthvað að fara að gerast,“ segir Siggi Hlö. Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi þeirra en Björn og Agnetha voru hjón og það voru Benny og Anna-Frid einnig og var skilnaður þeirra undanfari þess að hljómsveitin hætti.Árið 2016 tilkynntu þau hins vegar um væntanlega tónleikaferð með stafrænum útgáfum af sér, þar sem þau kæmu fram í sýndarveruleika og flyttu lögin sín. Þá var tilkynnt að tvö ný lög væru væntanlega. Árið 2018 fóru þau hins vegar í hljóðver og eftir það hafa þau látið þau boð út ganga að von sé á fimm nýjum lögum frá þeim og nú segir Siggi Hlö að þau gætu orðið tíu. Fyrir viku hleyptu þau heimasíðunni ABBA Voyage af stokkunum þar sem boðað er að eitthvað fréttnæmt muni gerast á síðunni klukkan 16:45 að íslenskum tíma. Ekki hefur verið upplýst hvort nýju lögin verði kynnt þar eða sýndartónleikunum hleypt af stokkunum eða bæði. Siggi segir að vissulega séu þau að taka áhættu með þessu. Sveitin býður aðdáendum með í óræða langferð á vefslóðinni abbavoyage.comabbavoyage.com „Ég ætla að veðja á að þetta verði alveg geggjað. Það er bara mitt mat. Þetta hlýtur að vera alveg geggjað,“ sagði Siggi Hlö. Björn og Benny hafi sýnt að þeir sé snillingar í lagasmíðum og Angetha og Anna-Frid muni ekki klikka. „Ég er byrjaður að poppa og er klár í slaginn. Eftir tuttugu ár verður kominn bíómynd um þessi lög sem koma út í dag,“ sagði Siggi Hlö.
Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin ABBA lofar því að biðin sé á enda Hljómsveitin ABBA opnaði í dag síðuna ABBA Voyage og tilkynnti að biðin er næstum því á enda. 26. ágúst 2021 13:53 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hljómsveitin ABBA lofar því að biðin sé á enda Hljómsveitin ABBA opnaði í dag síðuna ABBA Voyage og tilkynnti að biðin er næstum því á enda. 26. ágúst 2021 13:53