Besti árangur Haraldar á Áskorendamótaröðinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 23:01 Kylfingurinn Haraldur Magnús Franklín átti gott mót í Hollandi um helgina þar sem hann tók þatt í Áskorendamótaröðinni í golfi. Haraldur komst alla leið í bráðabana um efsta sætið en endaði jafn í öðru sæti eftir bráðabanann sem lak með því að Spánverjinn Alfredo Garcia-Heredia bar sigur úr býtum. Leikið var á The Dutch golfvellinumí Spijk í Hollandi. Haraldur lék á samtals ellefu höggum undir pari en þetta er hans besti árangur sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson tók einnig þátt í mótinu og lauk keppni í áttunda sæti á samtals átta höggum undir pari. Haraldur Magnus is on fire today #ChallengeTrophy pic.twitter.com/s0gGd4wL6J— Challenge Tour (@Challenge_Tour) August 29, 2021 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur komst alla leið í bráðabana um efsta sætið en endaði jafn í öðru sæti eftir bráðabanann sem lak með því að Spánverjinn Alfredo Garcia-Heredia bar sigur úr býtum. Leikið var á The Dutch golfvellinumí Spijk í Hollandi. Haraldur lék á samtals ellefu höggum undir pari en þetta er hans besti árangur sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson tók einnig þátt í mótinu og lauk keppni í áttunda sæti á samtals átta höggum undir pari. Haraldur Magnus is on fire today #ChallengeTrophy pic.twitter.com/s0gGd4wL6J— Challenge Tour (@Challenge_Tour) August 29, 2021
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira