Bandmenn Sex Pistols höfðu betur gegn Johnny Rotten Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 16:04 Johnny Rotten verður ekki að ósk sinni og mun tónlist Sex Pistols nú hljóma í nýjum þáttum Disney um sveitina. Getty/Michael Tullberg Johnny Rotten, söngvarinn í bresku pönk-sveitinni Sex Pistols, tapaði máli gegn meðlimum sveitarinnar fyrir hæstarétti í Bretlandi í dag. Rotten krafðist þess að fyrrverandi félagar hans fengju ekki að nota Sex Pistols lög í sjónvarpsþáttaseríu um sveitina. Paul Cook, trommari sveitarinnar, og Steve Jones, gítarleikari, kærðu Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, en Rotten vildi ekki leyfa þeim að nota lög sveitarinnar í dramaþáttunum Pistols sem tvímenningarnir standa að. Þættirnir koma út á næsta ári og eru framleiddir af Disney. Þeir verða sex og eru byggðir á sjálfsævisögu Jones sem kom út árið 2016 og ber titilinn Lonely Boy: Tales From A Sex Pistol. Jones og Cook báru sigur úr bítum í deilunni við Rotten þar sem sveitin hafði gert samning árið 1998 um að kæmu upp deilumál réði meirihlutinn. Dómarinn Sir Anhony Mann taldi að sá samningur gilti enn. Sex Pistols var stofnuð árið 1975 en leiðir skildu hjá hljómsveitarmeðlimum árið 1978 eftir stormasama tónleikaferð um Bandaríkin. Sid Vicious, bassaleikari sveitarinnar, dó í febrúar 1979 eftir að hafa tekið of stóran skammt heróíns. Hann var þá til rannsóknar hjá lögreglu eftir að kærastan hans Nancy Spungen var myrt, og var hann grunaður um morðið. Sveitin hefur þó haldið áfram að spila saman á tónleikum í gegn um tíðina, síðast árið 2008. Tónlist Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira
Paul Cook, trommari sveitarinnar, og Steve Jones, gítarleikari, kærðu Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, en Rotten vildi ekki leyfa þeim að nota lög sveitarinnar í dramaþáttunum Pistols sem tvímenningarnir standa að. Þættirnir koma út á næsta ári og eru framleiddir af Disney. Þeir verða sex og eru byggðir á sjálfsævisögu Jones sem kom út árið 2016 og ber titilinn Lonely Boy: Tales From A Sex Pistol. Jones og Cook báru sigur úr bítum í deilunni við Rotten þar sem sveitin hafði gert samning árið 1998 um að kæmu upp deilumál réði meirihlutinn. Dómarinn Sir Anhony Mann taldi að sá samningur gilti enn. Sex Pistols var stofnuð árið 1975 en leiðir skildu hjá hljómsveitarmeðlimum árið 1978 eftir stormasama tónleikaferð um Bandaríkin. Sid Vicious, bassaleikari sveitarinnar, dó í febrúar 1979 eftir að hafa tekið of stóran skammt heróíns. Hann var þá til rannsóknar hjá lögreglu eftir að kærastan hans Nancy Spungen var myrt, og var hann grunaður um morðið. Sveitin hefur þó haldið áfram að spila saman á tónleikum í gegn um tíðina, síðast árið 2008.
Tónlist Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira