Hefja notkun á heimalöguðu bóluefni Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2021 13:11 Tsai Ing-wen forseti fékk fyrsta skammt af innlenda bóluefni Medigen í dag. Vísir/EPA Forseti Taívans reið á vaðið í dag og var á meðal þeirra fyrstu sem fengu nýtt innlent bóluefni gegn kórónuveirunni. Gagnrýnisraddir eru þó uppi um að notkun efnisins hafi verið samþykkt of hratt. Heilbrigðisráðuneyti eyríkisins veitti heimild til að nota bóluefnið Medigen til notkunar í neyðartilvikum í síðasta mánuði þrátt fyrir að tilraunum á virkni og öryggi þess sé ekki lokið. Framleiðandi efnisins fullyrðir að engar áhyggjur séu af öryggi þess og að virknin sé að minnsta kosti jafngóð og bóluefnis AstraZeneca. Tsai Ing-wen, forseti, var bólusett með efninu á rannsóknastofu Medigen í dag en hún afþakkaði bóluefni Moderan og AstaZeneca til þess að geta veitt innlenda efninu opinberan stuðning sinn. Hún streymdi því beint á Facebook þegar hún fékk fyrri sprautuna af tveimur. Taívanir hafa verið tregir til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni til þessa en tafir á afhendingu bóluefna hafa einnig sett strik í reikning bólusetningaáætlana stjórnvalda, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aðeins 5% þjóðarinnar er fullbólusett en um 40% hafa fengið fyrri skammt bóluefnis. Medigen-bóluefnið er svonefnt prótínbóluefni sem er sagt svipa til bóluefnis bandaríska fyrirtækisins Novavax. Til stendur að ljúka þriðja og síðasta áfanga tilrauna með efnið í Paragvæ síðar á þessu ári. Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Taívans hefur verið framarlega í flokki að draga öryggi innlenda bóluefnisins í efa. Tveir félagar í flokknum reyndu að fá neyðarleyfi þess ógilt fyrir dómstólum. Nú þegar hafa fleiri en 700.000 manns skráð sig til að fá bóluefni Medigen. Það er gefið í tveimur skömmum fyrir mánaðar millibili. Taívan Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Heilbrigðisráðuneyti eyríkisins veitti heimild til að nota bóluefnið Medigen til notkunar í neyðartilvikum í síðasta mánuði þrátt fyrir að tilraunum á virkni og öryggi þess sé ekki lokið. Framleiðandi efnisins fullyrðir að engar áhyggjur séu af öryggi þess og að virknin sé að minnsta kosti jafngóð og bóluefnis AstraZeneca. Tsai Ing-wen, forseti, var bólusett með efninu á rannsóknastofu Medigen í dag en hún afþakkaði bóluefni Moderan og AstaZeneca til þess að geta veitt innlenda efninu opinberan stuðning sinn. Hún streymdi því beint á Facebook þegar hún fékk fyrri sprautuna af tveimur. Taívanir hafa verið tregir til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni til þessa en tafir á afhendingu bóluefna hafa einnig sett strik í reikning bólusetningaáætlana stjórnvalda, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aðeins 5% þjóðarinnar er fullbólusett en um 40% hafa fengið fyrri skammt bóluefnis. Medigen-bóluefnið er svonefnt prótínbóluefni sem er sagt svipa til bóluefnis bandaríska fyrirtækisins Novavax. Til stendur að ljúka þriðja og síðasta áfanga tilrauna með efnið í Paragvæ síðar á þessu ári. Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Taívans hefur verið framarlega í flokki að draga öryggi innlenda bóluefnisins í efa. Tveir félagar í flokknum reyndu að fá neyðarleyfi þess ógilt fyrir dómstólum. Nú þegar hafa fleiri en 700.000 manns skráð sig til að fá bóluefni Medigen. Það er gefið í tveimur skömmum fyrir mánaðar millibili.
Taívan Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira