Meira en átta hundruð dagar síðan KR náði að vinna HK síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 15:30 HK-ingurinn Birnir Snær Ingason lætur vaða í leik á móti KR. Vísir/HAG KR-ingar mæta í Kórinn í kvöld í sautjándu umferð Pepsi deildar karla sem er einn af fáum völlum sem KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri í efstu deild karla. Leikurinn í kvöld verður þriðji deildarleikur KR-liðsins í húsinu en liðin gerðu jafntefli þar í fyrra og KR steinlá á móti HK í Kórnum sumarið 2019. HK þar svo sannarlega á stigunum að halda í kvöld enda í slæmum málum í fallsæti. HK-ingar hafa fengið stigin á móti KR liðinu undanfarin ár. Af liðunum ellefu sem eru með KR í Pepsi Max deildinni í sumar þá hefur KR aðeins beðið lengur eftir sigri á móti einu liði og það er Stjarnan. Það eru nú liðnir 819 dagar síðan að KR vann HK síðast í úrvalsdeildinni en það var 3-2 sigur á KR-vellinum 20. maí 2019. KR komst þá í 3-0 á fyrstu 55 mínútunum með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni, Tobias Thomsen og Björgvini Stefánssyni. HK skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og hefur síðan náð í átta stig í síðustu fjórum leikjum á móti KR. Tveir síðustu leikir liðanna hafa reyndar endað með jafntefli. KR hefur aftur á móti beðið í 1121 dag eftir sigri á móti Stjörnunni sem kom í hús 22. júlí 2018. Leikur HK og KR hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á stod2.is. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 en klukkan 19.15 verður leikur Fylkis og Víkings sýndur beint. Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en likur Breiðabliks og ÍA er sýndur beint á stod2.is. Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2 Pepsi Max-deild karla KR HK Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Leikurinn í kvöld verður þriðji deildarleikur KR-liðsins í húsinu en liðin gerðu jafntefli þar í fyrra og KR steinlá á móti HK í Kórnum sumarið 2019. HK þar svo sannarlega á stigunum að halda í kvöld enda í slæmum málum í fallsæti. HK-ingar hafa fengið stigin á móti KR liðinu undanfarin ár. Af liðunum ellefu sem eru með KR í Pepsi Max deildinni í sumar þá hefur KR aðeins beðið lengur eftir sigri á móti einu liði og það er Stjarnan. Það eru nú liðnir 819 dagar síðan að KR vann HK síðast í úrvalsdeildinni en það var 3-2 sigur á KR-vellinum 20. maí 2019. KR komst þá í 3-0 á fyrstu 55 mínútunum með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni, Tobias Thomsen og Björgvini Stefánssyni. HK skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og hefur síðan náð í átta stig í síðustu fjórum leikjum á móti KR. Tveir síðustu leikir liðanna hafa reyndar endað með jafntefli. KR hefur aftur á móti beðið í 1121 dag eftir sigri á móti Stjörnunni sem kom í hús 22. júlí 2018. Leikur HK og KR hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á stod2.is. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 en klukkan 19.15 verður leikur Fylkis og Víkings sýndur beint. Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en likur Breiðabliks og ÍA er sýndur beint á stod2.is. Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2
Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2
Pepsi Max-deild karla KR HK Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira