Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 09:34 Lasse Svan og félagar í danska landsliðinu mæta Spáni í undanúrslitum Ólympíuleikanna í Tókýó. getty/Dean Mouhtaropoulos Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. Danir eiga því enn möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem þeir unnu undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Danmörk byrjaði betur og komst í 5-2. Noregur vann sig vel inn í leikinn og náði forystunni, 9-10 en Danir enduðu fyrri hálfleikinn betur og leiddu með einu marki að honum loknum, 13-12. Í upphafi seinni hálfleiks náði Danmörk svo heljartaki á leiknum. Heimsmeistararnir skoruðu sex af fyrstu átta mörkum seinni hálfleiks og náðu fimm marka forskoti, 19-14. Eftir þetta var róður Norðmanna þungur og þeir náðu aldrei að minnka muninn í minna en þrjú mörk. Undir lokin breikkaði bilið og Danir unnu á endanum sex marka sigur, 31-25. Mikkel Hansen og Jacob Holm skoruðu átta mörk hvor fyrir Danmörku og Matthias Gidsel fimm. Sander Sagosen var í strangri gæslu dönsku varnarinnar en skoraði samt átta mörk. Hann fékk sína þriðju brottvísun á 54. mínútu og þar með rautt spjald. Sagosen var allt í öllu í sóknarleik norska liðsins en fékk litla hjálp. Harald Reinkind skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur hjá Noregi. Í undanúrslitunum mætir Danmörk Spáni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Frakkland og annað hvort Egyptaland eða Þýskaland. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Danir eiga því enn möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem þeir unnu undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Danmörk byrjaði betur og komst í 5-2. Noregur vann sig vel inn í leikinn og náði forystunni, 9-10 en Danir enduðu fyrri hálfleikinn betur og leiddu með einu marki að honum loknum, 13-12. Í upphafi seinni hálfleiks náði Danmörk svo heljartaki á leiknum. Heimsmeistararnir skoruðu sex af fyrstu átta mörkum seinni hálfleiks og náðu fimm marka forskoti, 19-14. Eftir þetta var róður Norðmanna þungur og þeir náðu aldrei að minnka muninn í minna en þrjú mörk. Undir lokin breikkaði bilið og Danir unnu á endanum sex marka sigur, 31-25. Mikkel Hansen og Jacob Holm skoruðu átta mörk hvor fyrir Danmörku og Matthias Gidsel fimm. Sander Sagosen var í strangri gæslu dönsku varnarinnar en skoraði samt átta mörk. Hann fékk sína þriðju brottvísun á 54. mínútu og þar með rautt spjald. Sagosen var allt í öllu í sóknarleik norska liðsins en fékk litla hjálp. Harald Reinkind skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur hjá Noregi. Í undanúrslitunum mætir Danmörk Spáni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Frakkland og annað hvort Egyptaland eða Þýskaland.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59