Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 10:52 Hefur Kane leikið sinn síðasta leik í Tottenham treyju? Oli Scarff/Getty Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. Enski markahrókurinn átti að snúa aftur til æfinga í morgun eftir stutt frí sem hann fékk vegna þátttöku Englands á EM í sumar. Enskir fjölmiðlar fylgdust því vel með á æfingasvæði Tottenham í morgun enda hefur Kane verið orðaður við brottför frá Tottenham undanfarnar vikur en forsvarsmenn félagsins vilja alls ekki selja kappann. Kane var hvergi sjáanlegur og samkvæmt fréttastofu SkySports á fjarvera Kane sér ekki eðlilegar skýringar heldur hafi hann einfaldlega skrópað. Virðist Kane ætla að beita forráðamenn Tottenham þrýsting um að komast í burt en enskir fjölmiðlar greina einnig frá því að Kane telji sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham, síðasta sumar um að hann fengi að fara frá félaginu nú í sumar. Confirmed. Harry Kane has NOT shown up for Tottenham training, as @skysportspaulg revealed. Been told it s Harry Kane choice and not related to Covid test. #THFCKane is assuming that he has had a gentlemen agreement with the club since one year to leave Spurs this summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2021 Kane, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann er næstmarkahæsti leikmaður félagsins frá stofnun þess; hefur skorað 221 mark í 336 leikjum en á tíma Kane hjá félaginu hefur enginn meistaratitill unnist. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Enski markahrókurinn átti að snúa aftur til æfinga í morgun eftir stutt frí sem hann fékk vegna þátttöku Englands á EM í sumar. Enskir fjölmiðlar fylgdust því vel með á æfingasvæði Tottenham í morgun enda hefur Kane verið orðaður við brottför frá Tottenham undanfarnar vikur en forsvarsmenn félagsins vilja alls ekki selja kappann. Kane var hvergi sjáanlegur og samkvæmt fréttastofu SkySports á fjarvera Kane sér ekki eðlilegar skýringar heldur hafi hann einfaldlega skrópað. Virðist Kane ætla að beita forráðamenn Tottenham þrýsting um að komast í burt en enskir fjölmiðlar greina einnig frá því að Kane telji sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham, síðasta sumar um að hann fengi að fara frá félaginu nú í sumar. Confirmed. Harry Kane has NOT shown up for Tottenham training, as @skysportspaulg revealed. Been told it s Harry Kane choice and not related to Covid test. #THFCKane is assuming that he has had a gentlemen agreement with the club since one year to leave Spurs this summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2021 Kane, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann er næstmarkahæsti leikmaður félagsins frá stofnun þess; hefur skorað 221 mark í 336 leikjum en á tíma Kane hjá félaginu hefur enginn meistaratitill unnist.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira