Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 07:31 Kínversku stelpurnar í gullsveitinni fagna sigri og nýju heimsmeti. Ástralska sveitin fagnar líka en hún var líka undir gamla heimsmetinu þrátt fyrir að hafa bara unnið brons. AP/Martin Meissner Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti