Rúnar: Þeir sköpuðu ekki neitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2021 22:22 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ósáttur við jöfnunarmark Breiðabliks. vísir/hulda margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði viljað fá þrjú stig gegn Breiðabliki í kvöld en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Meistaravöllum. „Þetta er fínt stig. Það færir okkur nær efsta liðinu. Við vildum auðvitað fá þrjú stig. Ég segi ekki að við höfum átt það skilið en ég er mjög ósáttur að fá bara eitt stig miðað við hvernig leikurinn þróaðist,“ sagði Rúnar eftir leik. KR-ingar byrjuðu seinni hálfleikinn af gríðarlega miklum krafti og komust yfir með marki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Eftir það tóku Blikar stjórnina án þess þó að ógna mikið. „Við vorum nálægt því að skora í 1-2 skipti eftir að við komust yfir. En svo tóku Blikar yfir og þrýstu okkur til baka án þess þó að skapa nokkuð,“ sagði Rúnar. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði mark Breiðabliks með skoti beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. „Ég er ósáttur við markið sem við fengum á okkur. Við fengum hornspyrnu sem var illa tekin, þeir fóru í skyndisókn og fengu aukaspyrnu við vítateiginn. Við eigum ekki að fá á okkur skyndisókn þegar við eigum hornspyrnu,“ sagði Rúnar. Hann var ekki á því að KR-ingar hefðu fallið of aftarlega eftir að þeir komust yfir. „Alls ekki. Það var engin hætta á ferðum og þeir sköpuðu ekki neitt. Þeir mega hafa boltann eins og lengi og þeir vilja en sköpuðu ekki neitt þannig við höfðum engar áhyggjur. Þegar jöfnunarmarkið kom þurftum við að brjóta okkur út úr því og við gerðum það vel og þetta var jafn leikur eftir það,“ sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
„Þetta er fínt stig. Það færir okkur nær efsta liðinu. Við vildum auðvitað fá þrjú stig. Ég segi ekki að við höfum átt það skilið en ég er mjög ósáttur að fá bara eitt stig miðað við hvernig leikurinn þróaðist,“ sagði Rúnar eftir leik. KR-ingar byrjuðu seinni hálfleikinn af gríðarlega miklum krafti og komust yfir með marki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Eftir það tóku Blikar stjórnina án þess þó að ógna mikið. „Við vorum nálægt því að skora í 1-2 skipti eftir að við komust yfir. En svo tóku Blikar yfir og þrýstu okkur til baka án þess þó að skapa nokkuð,“ sagði Rúnar. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði mark Breiðabliks með skoti beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. „Ég er ósáttur við markið sem við fengum á okkur. Við fengum hornspyrnu sem var illa tekin, þeir fóru í skyndisókn og fengu aukaspyrnu við vítateiginn. Við eigum ekki að fá á okkur skyndisókn þegar við eigum hornspyrnu,“ sagði Rúnar. Hann var ekki á því að KR-ingar hefðu fallið of aftarlega eftir að þeir komust yfir. „Alls ekki. Það var engin hætta á ferðum og þeir sköpuðu ekki neitt. Þeir mega hafa boltann eins og lengi og þeir vilja en sköpuðu ekki neitt þannig við höfðum engar áhyggjur. Þegar jöfnunarmarkið kom þurftum við að brjóta okkur út úr því og við gerðum það vel og þetta var jafn leikur eftir það,“ sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38