Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2021 12:30 Gareth Southgate treystir Bukayo Saka nægilega vel til að hafa hann í byrjunarliði í undanúrslitum Evrópumótsins. EPA-EFE/Neil Hall David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Ornstein virðist hafa góða tengingu inn í enska hópinn en hans spár hafa réttar til þessa á mótinu. Sancho fékk að leika lausum hala gegn þreyttum Úkraínumönnum í 8-liða úrslitum en talið er að Saka komi inn á nýjan leik í kvöld. England expected to make one change for tonight s #EURO2020 SF v Denmark Bukayo Saka set to regain starting place from Jadon Sancho on right of #ENG attack. Saka fit after minor ankle issue. Suggests a 4-2-3-1 but versatile @TheAthleticUK #ENGDEN #DEN https://t.co/X9EnBW9NND— David Ornstein (@David_Ornstein) July 7, 2021 Talið er að hinn 19 ára gamli Saka komi inn í liðið á vinstri vænginn í 4-2-3-1 leikkerfi. Ef Ornstein hefur rétt fyrir sér má reikna með að Jordan Pickford standi vaktina milli stanganna. Þar fyrir framan verða Kyle Walker, John Stones, Harry Maguire og Luke Shaw. Declan Rice og Kalvin Phillips verða áfram tveir saman á miðju liðsins með þá Saka, Mason Mount og Raheem Sterling á bakvið Harry Kane sem verður einn upp á topp. Meiri óvissa er með byrjunarlið Danmerkur en það má þó fastlega reikna með því að liðið spili sitt hefðbundna 3-4-3 leikkerfi með Kasper Schmeichel í marki og þá Jannik Vestergaard, Simon Kjær og Andreas Christensen í þriggja manna varnarlínu. Pierre-Emile Højbjerg og Thomas Delaney hafa verið saman á miðri miðjunni. Þeir Joakim Mæhle og Mikkel Damsgaard verða að öllum líkindum á vinstri vængnum en hverjir verða í hinum þremur stöðunum verður að koma í ljós. England tekur á móti Danmörku í undanúrslitum EM klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Ornstein virðist hafa góða tengingu inn í enska hópinn en hans spár hafa réttar til þessa á mótinu. Sancho fékk að leika lausum hala gegn þreyttum Úkraínumönnum í 8-liða úrslitum en talið er að Saka komi inn á nýjan leik í kvöld. England expected to make one change for tonight s #EURO2020 SF v Denmark Bukayo Saka set to regain starting place from Jadon Sancho on right of #ENG attack. Saka fit after minor ankle issue. Suggests a 4-2-3-1 but versatile @TheAthleticUK #ENGDEN #DEN https://t.co/X9EnBW9NND— David Ornstein (@David_Ornstein) July 7, 2021 Talið er að hinn 19 ára gamli Saka komi inn í liðið á vinstri vænginn í 4-2-3-1 leikkerfi. Ef Ornstein hefur rétt fyrir sér má reikna með að Jordan Pickford standi vaktina milli stanganna. Þar fyrir framan verða Kyle Walker, John Stones, Harry Maguire og Luke Shaw. Declan Rice og Kalvin Phillips verða áfram tveir saman á miðju liðsins með þá Saka, Mason Mount og Raheem Sterling á bakvið Harry Kane sem verður einn upp á topp. Meiri óvissa er með byrjunarlið Danmerkur en það má þó fastlega reikna með því að liðið spili sitt hefðbundna 3-4-3 leikkerfi með Kasper Schmeichel í marki og þá Jannik Vestergaard, Simon Kjær og Andreas Christensen í þriggja manna varnarlínu. Pierre-Emile Højbjerg og Thomas Delaney hafa verið saman á miðri miðjunni. Þeir Joakim Mæhle og Mikkel Damsgaard verða að öllum líkindum á vinstri vængnum en hverjir verða í hinum þremur stöðunum verður að koma í ljós. England tekur á móti Danmörku í undanúrslitum EM klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00
Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01