Alfreð ætlar sér að vinna til verðlauna í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 11:30 Alfreð verður ekki sáttur nema þýska landsliðið komi heim með verðlaunapening um hálsinn. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Alfreð Gíslason, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, segir ekkert annað koma til greina en að vinna til verðlauna á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í sumar. „Við förum til Japan og stefnum á að vinna til verðlauna,“ sagði Alfreð við þýska fjölmiðla eftir æfingu þýska liðsins í gær. Þýska liðið er án tveggja sterkra leikmanna en þeir Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru báðir fjarri góðu gamni. Báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum. „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð um valið. Tokio! @TeamD hat nominiert: Diese 17 kommen mit zu Olympia! #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #handball #wirfuerD #roadtotokyo pic.twitter.com/J3yU4zC6RH— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) June 30, 2021 Hann valdi 17 manna æfingahóp sem þarf svo að fækka niður í 14 leikmenn fyrir hvern og einn leik þar sem aðeins 14 menn mega vera á skýrslu. Reynsluboltinn Uwe Gensheimer verður fyrirliði Þýskalands á mótinu sem verður formlega sett þann 23. júlí. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
„Við förum til Japan og stefnum á að vinna til verðlauna,“ sagði Alfreð við þýska fjölmiðla eftir æfingu þýska liðsins í gær. Þýska liðið er án tveggja sterkra leikmanna en þeir Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru báðir fjarri góðu gamni. Báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum. „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð um valið. Tokio! @TeamD hat nominiert: Diese 17 kommen mit zu Olympia! #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #handball #wirfuerD #roadtotokyo pic.twitter.com/J3yU4zC6RH— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) June 30, 2021 Hann valdi 17 manna æfingahóp sem þarf svo að fækka niður í 14 leikmenn fyrir hvern og einn leik þar sem aðeins 14 menn mega vera á skýrslu. Reynsluboltinn Uwe Gensheimer verður fyrirliði Þýskalands á mótinu sem verður formlega sett þann 23. júlí.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31