Hörður Axel ræddi atvikið þegar hann skemmdi tölvuna hans Rikka G Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 11:32 Hörður Axel Vilhjálmsson sést hér ræða málin í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Skjámynd/S2 Sport Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mætti ekkert syngjandi glaður á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Keflvíkinga í gær. Góður sigur en Keflavík en ennþá undir í einvíginu. Hörður Axel og félagar urðu að vinna þriðja leikinn í gær því annars væri tímabilið búið. Þeir svöruðu þeirri pressu með fjórtán stiga sigri þar sem Hörður var með 11 stig og 9 stoðsendingar. Benedikt Guðmundsson skaut aðeins á Hörð Axel þegar var mjög rólegur og yfirvegaður eftir fyrstu spurningu Kjartans Atla. „Ekki alveg missa þig í gleðinni,“ sagði Benedikt léttur og fékk að launum fyrsta brostið frá Herði. „Við erum ennþá 2-1 undir og það er ekkert til að vera hoppandi kátur yfir eins og er. Við keyptum okkur líflínu í dag að fá að spila á föstudaginn líka. Það er léttir,“ sagði Hörður Axel. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Hörður Axel ræðir leik þrjú Keflavík vann átján leiki í röð og fyrstu sex leikina í úrslitakeppninni en var síðan allt í einu komið 2-0 undir í úrslitareinvíginu. „Það hlýtur að vera pínu áskorun, hafandi spilað jafnvel og þið gerðuð og verið jafn smurð sóknar- og varnarvél eins og þið hafið verið, að fá þetta högg að tapa tveimur leikjum í röð. Þið hljótið að hafa farið djúpt ó skotgrafirnar,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Já algjörlega. Það er ástæðan fyrir því af hverju við vorum hálfvankaðir ennþá í leik tvö. Við unnum átján leiki í röð og svo ertu sleginn svona fast niður. Við náðum ekki að jafna okkur á því fyrr en núna fannst mér þegar við spilum mestmegnis okkar leik,“ sagði Hörður Axel. Hörður Axel fór yfir leik Keflavíkurliðsins, hvað breyttist milli frá leik eitt og tvö og hverjir voru að skila til liðsins í sigrinum í gær. Hann ræddi líka atvik frá því fyrri hálfleiknum. Rikki G, sem var að lýsa leiknum á Stöð 2 Sport, sendi Herði góða kveðju þegar hann var í viðtalinu. Hún var þó ekki rafræn því tölvan hans Rikka G er úti eftir sendingu frá Herði Axel í leiknum. Hörður Axel var þó fljótur að benda á það að þetta var Calvin Burks Jr. að kenna sem átti að vera kominn upp samkvæmt leikkerfinu sem var í gangi. Leikstjórnandanum var þó ekki alveg sama þegar hann áttaði sig á því að hann hefði skemmt tölvuna hans Ríkharð Guðnasonar. Það má sjá allt viðtalið við Hörð Axel og atvikið þegar hann skemmdi tölvu Rikka G í myndbandinu hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Hörður Axel og félagar urðu að vinna þriðja leikinn í gær því annars væri tímabilið búið. Þeir svöruðu þeirri pressu með fjórtán stiga sigri þar sem Hörður var með 11 stig og 9 stoðsendingar. Benedikt Guðmundsson skaut aðeins á Hörð Axel þegar var mjög rólegur og yfirvegaður eftir fyrstu spurningu Kjartans Atla. „Ekki alveg missa þig í gleðinni,“ sagði Benedikt léttur og fékk að launum fyrsta brostið frá Herði. „Við erum ennþá 2-1 undir og það er ekkert til að vera hoppandi kátur yfir eins og er. Við keyptum okkur líflínu í dag að fá að spila á föstudaginn líka. Það er léttir,“ sagði Hörður Axel. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Hörður Axel ræðir leik þrjú Keflavík vann átján leiki í röð og fyrstu sex leikina í úrslitakeppninni en var síðan allt í einu komið 2-0 undir í úrslitareinvíginu. „Það hlýtur að vera pínu áskorun, hafandi spilað jafnvel og þið gerðuð og verið jafn smurð sóknar- og varnarvél eins og þið hafið verið, að fá þetta högg að tapa tveimur leikjum í röð. Þið hljótið að hafa farið djúpt ó skotgrafirnar,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Já algjörlega. Það er ástæðan fyrir því af hverju við vorum hálfvankaðir ennþá í leik tvö. Við unnum átján leiki í röð og svo ertu sleginn svona fast niður. Við náðum ekki að jafna okkur á því fyrr en núna fannst mér þegar við spilum mestmegnis okkar leik,“ sagði Hörður Axel. Hörður Axel fór yfir leik Keflavíkurliðsins, hvað breyttist milli frá leik eitt og tvö og hverjir voru að skila til liðsins í sigrinum í gær. Hann ræddi líka atvik frá því fyrri hálfleiknum. Rikki G, sem var að lýsa leiknum á Stöð 2 Sport, sendi Herði góða kveðju þegar hann var í viðtalinu. Hún var þó ekki rafræn því tölvan hans Rikka G er úti eftir sendingu frá Herði Axel í leiknum. Hörður Axel var þó fljótur að benda á það að þetta var Calvin Burks Jr. að kenna sem átti að vera kominn upp samkvæmt leikkerfinu sem var í gangi. Leikstjórnandanum var þó ekki alveg sama þegar hann áttaði sig á því að hann hefði skemmt tölvuna hans Ríkharð Guðnasonar. Það má sjá allt viðtalið við Hörð Axel og atvikið þegar hann skemmdi tölvu Rikka G í myndbandinu hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti