„Látið Eriksen í friði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júní 2021 07:01 Samherjar Eriksens í danska liðinu slógu skjaldborg utan um hann meðan læknar meðhöndluðu hann. Stuart Franklin/Pool via AP Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, er með skýr skilaboð til fólks hvað varðar Christian Eriksen. Látið hann í friði, segir Hollendingurinn. Christian Eriksen hneig til jarðar um síðustu helgi í leik Danmerkur og Finnlands en atvikið vakti mikinn óhug. Blind lenti sjálfur í svipuðu atviki í lok ársins 2019 og hann lýsir því í samtali við The Mirror. „Þegar þetta gerðist við mig þá var allur heimurinn að segja að ég væri búinn sem fótboltamaður og að ég gæti aldrei spilað aftur,“ sagði Blind. „En sjáið hvar ég er í dag. Það er þess vegna sem ég bið fólk um að láta Eriksen í friði.“ „Mér fannst ég vera tilbúinn og leið vel að snúa aftur, þegar ég fékk grænt ljós frá læknunum á sjúkrahúsinu og hjá læknateyminu í Ajax.“ Hann segir að hann hafi ekkert óttast og fólk ætti að tala minna um að ferli fótboltamanna sé lokið eftir svona áföll. „Það var engin ástæða fyrir því að ég gæti ekki spilað á hæsta stigi á ný en það er mikilvægast að manni líður vel í höfðinu.“ „Ég var ekki hrædur. Ég var bara glaður að ég gæti spilað með liðinu á nýjan leik. Þegar læknarnir segja að þú getur spilað aftur þá er það bara spenna og engin hræðsla.“ „Það sem pirrar mig mest er fólkið sem segir að ferlinum þínum sé lokið og að maður spili ekki fótbolta aftur. Þau vita ekki hvað þetta særir mann mikið,“ bætti Blind við. 'Leave him alone!': Daley Blind criticises pundits for saying Christian Eriksen won't play again https://t.co/m7BMBY57VI— MailOnline Sport (@MailSport) June 20, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Christian Eriksen hneig til jarðar um síðustu helgi í leik Danmerkur og Finnlands en atvikið vakti mikinn óhug. Blind lenti sjálfur í svipuðu atviki í lok ársins 2019 og hann lýsir því í samtali við The Mirror. „Þegar þetta gerðist við mig þá var allur heimurinn að segja að ég væri búinn sem fótboltamaður og að ég gæti aldrei spilað aftur,“ sagði Blind. „En sjáið hvar ég er í dag. Það er þess vegna sem ég bið fólk um að láta Eriksen í friði.“ „Mér fannst ég vera tilbúinn og leið vel að snúa aftur, þegar ég fékk grænt ljós frá læknunum á sjúkrahúsinu og hjá læknateyminu í Ajax.“ Hann segir að hann hafi ekkert óttast og fólk ætti að tala minna um að ferli fótboltamanna sé lokið eftir svona áföll. „Það var engin ástæða fyrir því að ég gæti ekki spilað á hæsta stigi á ný en það er mikilvægast að manni líður vel í höfðinu.“ „Ég var ekki hrædur. Ég var bara glaður að ég gæti spilað með liðinu á nýjan leik. Þegar læknarnir segja að þú getur spilað aftur þá er það bara spenna og engin hræðsla.“ „Það sem pirrar mig mest er fólkið sem segir að ferlinum þínum sé lokið og að maður spili ekki fótbolta aftur. Þau vita ekki hvað þetta særir mann mikið,“ bætti Blind við. 'Leave him alone!': Daley Blind criticises pundits for saying Christian Eriksen won't play again https://t.co/m7BMBY57VI— MailOnline Sport (@MailSport) June 20, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira