Aron Pálmars búinn að vinna þrjátíu stóra titla á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 11:01 Aron Palmarsson fagnar sigri með Barcelona en kvaddi félagið sem fjórfaldur meistari. Getty/Xavi Urgeles Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson vann í gær Meistaradeildina með spænska liðinu Barcelona og bætti þar með við enn einum titlinum á ótrúlega sigursælum ferli sínum. Aron vann fjórfalt með Barcelona í vetur því hann varð einnig spænskur meistari, spænskur deildarbikarmeistari og spænskur bikarmeistari. Íslenski landsliðsfyrirliðinn var reyndar búinn að bíða svolítið lengi eftir Meistaradeildargulli eða í níu ár. Aron vann Meistaradeildina áður tvisvar sinnum með Kiel eða 2010 og 2012. @FCBhandbol are the #ehfcl CHAMPIONS! #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/OezxQVncVe— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Aron hefur hins vegar verið landsmeistari samfellt frá árinu 2012 eða á tíu tímabilum í röð, fyrst fjögur í röð með Kiel í Þýskalandi, þá tvö ár í röð með Veszprém í Ungverjalandi og síðustu fjögur ár með Barcelona á Spáni. Alls hefur Aron unnið þrjátíu stóra titla á ferlinum og að minnsta kosti einn stóran titil á tólf tímabilum í röð. Hafnfirðingurinn hefur ellefu sinnum orðið landsmeistari, níu sinnum unnið bikarinn, þrisvar sinnum orðið heimsmeistari félagsliða, fjórum orðið spænsku deildarbikarmeistari og svo auðvitað unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum. #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 @FCBhandbol pic.twitter.com/1PR9CHre86— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er listinn yfir titla Arons sem atvinnumaður í handbolta orðinn afar glæsilegur. Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin Spænski handboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Aron vann fjórfalt með Barcelona í vetur því hann varð einnig spænskur meistari, spænskur deildarbikarmeistari og spænskur bikarmeistari. Íslenski landsliðsfyrirliðinn var reyndar búinn að bíða svolítið lengi eftir Meistaradeildargulli eða í níu ár. Aron vann Meistaradeildina áður tvisvar sinnum með Kiel eða 2010 og 2012. @FCBhandbol are the #ehfcl CHAMPIONS! #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/OezxQVncVe— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Aron hefur hins vegar verið landsmeistari samfellt frá árinu 2012 eða á tíu tímabilum í röð, fyrst fjögur í röð með Kiel í Þýskalandi, þá tvö ár í röð með Veszprém í Ungverjalandi og síðustu fjögur ár með Barcelona á Spáni. Alls hefur Aron unnið þrjátíu stóra titla á ferlinum og að minnsta kosti einn stóran titil á tólf tímabilum í röð. Hafnfirðingurinn hefur ellefu sinnum orðið landsmeistari, níu sinnum unnið bikarinn, þrisvar sinnum orðið heimsmeistari félagsliða, fjórum orðið spænsku deildarbikarmeistari og svo auðvitað unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum. #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 @FCBhandbol pic.twitter.com/1PR9CHre86— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er listinn yfir titla Arons sem atvinnumaður í handbolta orðinn afar glæsilegur. Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin
Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin
Spænski handboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira