Hinn „smitaði“ Llorente ekki með kórónuveiruna eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 14:48 Diego Llorente fékk góðar fréttir en þarf að fara í fleiri próf. Getty/David Ramos Spænski landsliðsmaðurinn Diego Llorente fékk neikvæða niðurstöðu úr nýjasta kórónuveiruprófi sínu en það hafði áður komið fram að hann væri með Covid-19. Þetta þýðir að Llorente gæti byrjað að æfa aftur með spænska landsliðinu á morgun en aðeins ef hann fær réttar niðurstöður úr öðru smitprófi. OFICIAL | Diego Llorente, negativo en los dos test PCR realizados tras abandonar la concentración. Los nuevos análisis realizados al central confirmarían que no está infectado. El viernes podría incorporarse a los entrenamientos. https://t.co/3wHrk9tar3#SomosEspaña pic.twitter.com/aj16UkAq2b— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) June 10, 2021 Spænski landsliðsfyrirliðinn Sergio Busquets smitaðist af kórónuveirunni í byrjun vikunnar og í kjölfarið fékk Llorente líka jákvæða niðurstöðu úr veiruprófi. Þetta þýddi að allt spænska liðið fór í sóttkví og 21 ára landslið þjóðarinnar þurfti að spila síðasta undirbúningsleik þess fyrir EM. Neikvætt kórónuveirupróf Llorente á miðvikudaginn bendir til þess að fyrsta prófið hans hafi verið gallað. Hann gæti því snúið til baka fullfrískur á morgun. Fyrsti leikur Spánverja á EM er á móti Svíum á mánudaginn. Diego Llorente has now returned a negative coronavirus test If the negative is confirmed with tests today and tomorrow, he can return to the #ESP squad #EURO2020 https://t.co/DmDhBbyyHF— Goal (@goal) June 10, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Þetta þýðir að Llorente gæti byrjað að æfa aftur með spænska landsliðinu á morgun en aðeins ef hann fær réttar niðurstöður úr öðru smitprófi. OFICIAL | Diego Llorente, negativo en los dos test PCR realizados tras abandonar la concentración. Los nuevos análisis realizados al central confirmarían que no está infectado. El viernes podría incorporarse a los entrenamientos. https://t.co/3wHrk9tar3#SomosEspaña pic.twitter.com/aj16UkAq2b— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) June 10, 2021 Spænski landsliðsfyrirliðinn Sergio Busquets smitaðist af kórónuveirunni í byrjun vikunnar og í kjölfarið fékk Llorente líka jákvæða niðurstöðu úr veiruprófi. Þetta þýddi að allt spænska liðið fór í sóttkví og 21 ára landslið þjóðarinnar þurfti að spila síðasta undirbúningsleik þess fyrir EM. Neikvætt kórónuveirupróf Llorente á miðvikudaginn bendir til þess að fyrsta prófið hans hafi verið gallað. Hann gæti því snúið til baka fullfrískur á morgun. Fyrsti leikur Spánverja á EM er á móti Svíum á mánudaginn. Diego Llorente has now returned a negative coronavirus test If the negative is confirmed with tests today and tomorrow, he can return to the #ESP squad #EURO2020 https://t.co/DmDhBbyyHF— Goal (@goal) June 10, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira