Harry Kane endurtók leik Andy Cole frá 1994 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2021 07:00 Harry Kane fagnar einu marka sinna á leiktíðinni. Tottenham Hotspur/Getty Images Harry Kane endaði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það er eitthvað sem engum hefur tekist síðan Andy Cole gerði slíkt hið sama tímabilið 1993/1994. Tímabilið 1993 til 1994 lék Andy Cole með Newcastle United. Skoraði hann 34 mörk er Newcastle endaði í 3. sæti deildarinnar með 77 stig eftir 42 leiki en á þeim tíma voru 24 lið í ensku úrvalsdeildinni. Harry Kane endaði tímabilið í ár með 23 mörk og 14 stoðsendingar. Kane hefði eflaust verið tilbúinn að fórna öðrum hvorum gullskónum fyrir 3. sætið sem Newcastle náði á sínum tíma en Tottenham endaði í 7. sæti með 62 stig. 1 - Harry Kane finished the season as both the top goalscorer and top assister in the Premier League (23 goals, 14 assists) only the second time a player has finished with both the outright most goals and assists in the competition after Andy Cole in 1993-94. Multifaceted. pic.twitter.com/04Y7r2m7Oc— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2021 Félagið er því á leið í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð en óvíst er hvort Kane verði enn í herbúðum Tottenham er næsta tímabil hefst. Þessi magnaði framherji vill róa á önnur mið og hefur verið orðaður við bæði liðin í Manchester-borg. Ef markmið hans er að vinna titla þá er líklegt að blái hlutinn verði fyrir valinu. Það er ef Pep Guardiola – þjálfari Englandsmeistara Manchester City – hefur áhuga á að spila með framherja upp á topp á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Tímabilið 1993 til 1994 lék Andy Cole með Newcastle United. Skoraði hann 34 mörk er Newcastle endaði í 3. sæti deildarinnar með 77 stig eftir 42 leiki en á þeim tíma voru 24 lið í ensku úrvalsdeildinni. Harry Kane endaði tímabilið í ár með 23 mörk og 14 stoðsendingar. Kane hefði eflaust verið tilbúinn að fórna öðrum hvorum gullskónum fyrir 3. sætið sem Newcastle náði á sínum tíma en Tottenham endaði í 7. sæti með 62 stig. 1 - Harry Kane finished the season as both the top goalscorer and top assister in the Premier League (23 goals, 14 assists) only the second time a player has finished with both the outright most goals and assists in the competition after Andy Cole in 1993-94. Multifaceted. pic.twitter.com/04Y7r2m7Oc— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2021 Félagið er því á leið í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð en óvíst er hvort Kane verði enn í herbúðum Tottenham er næsta tímabil hefst. Þessi magnaði framherji vill róa á önnur mið og hefur verið orðaður við bæði liðin í Manchester-borg. Ef markmið hans er að vinna titla þá er líklegt að blái hlutinn verði fyrir valinu. Það er ef Pep Guardiola – þjálfari Englandsmeistara Manchester City – hefur áhuga á að spila með framherja upp á topp á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira