Farþegaflugvél þvinguð til að lenda í Minsk Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. maí 2021 15:55 Roman Protasevich handtekinn í Hvíta-Rússlandi árið in 2017. Sergei Grits/AP Roman Protasevich, blaðamaður og aktivisti frá Hvíta-Rússlandi er í haldi á flugvelli í Minsk eftir að flugvél sem hann var farþegi í var þvinguð til að lenda þar í dag Þetta kemur fram á vef Guardian og Reuters. Roman Protasevich er blaðamaður, ljósmyndari, bloggari og aktivisti. Protasevich var eftirlýstur vegna mómæla sem hann skipulagði gegn forseta Hvíta-Rússlands á síðasta ári. Stjórnarandstæðingar Alexanders Lukashenko, forseta Hvíta-Rússlands, hafa gagnrýnt atvikið sem þeir segja tilraun til að þagga niður í gagnrýnisröddum. Þeir segja að vélin hafi verið látin nauðlenda í þeim eina tilgangi að handtaka Protasevich. Þess er krafist að NATO og Evrópusambandið beiti sér í málinu. Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins segir atburðinn óásættanlegan og krefst þess að farþegum verði hleypt aftur á loft. It is utterly unacceptable to force @Ryanair flight from Athens to Vilnius to land in Minsk. ALL passengers must be able to continue their travel to Vilnius immediately and their safety ensured.Any violation of international air transport rules must bear consequences.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 23, 2021 Forsætisráðherra Litháen tekur í sama streng. Passengers and crew of Ryanair flight en route from Athens to Vilnius have been put in danger - when forcibly landed in Minsk.We demand that the plane and passengers be allowed to fly to Vilnius immediately!— Ingrida imonyt (@IngridaSimonyte) May 23, 2021 Farþegaflugvélin var á leið frá Aþenu til Litháen þegar vélin var látin lenda í Hvíta-Rússlandi líkt og sést á Flightradar. Samkvæmt Guardian var flugvélin látin nauðlenda þegar hún var komin inn í lofthelgi Hvíta-Rússlands. BREAKING! The regime landed @Ryanair plane, which was flying from Athens to Vilnius,in order to arrest the famous Belarusian journalist Roman Protasevich. In Belarus, he faces the death penalty. Belarus has seized a plane,put passengers in danger, in order to repress an opponent pic.twitter.com/TEv22to5XM— Franak Via orka (@franakviacorka) May 23, 2021 Utanríkisráðherra Litháen upplýsir um farþega í tísti á síðu sinni á samfélagsmiðlinum Twitter og kallar eftir því að flugvélin fái að taka á loft á ný hið snarasta. In total there was 171 passenger on flight. We have information about 149 passengers. Among them - 1 AT, 1 BE, 1 BG, 1 CY, 3 DE, 1 ESP, 9 FRA, 1 GEO, 11 GR , 94 LT, 2 LV, 4 PL, 5 RO, 4BY, 3 RF, 1 GEO, 2 SYR, 1 NGA citizens. All 171 need to be released immediately.— Gabrielius Landsbergis (@GLandsbergis) May 23, 2021 Sakar Lúkasjenkó um flugrán Forsætisráðherra Póllands segir að um „flugrán“ sé að ræða og vill ræða refsiaðgerðir innan ESB strax á morgun. I have asked @eucopresident to expand tomorrow's #EUCO agenda and discuss immediate sanctions against A. Lukashenka regime. Hijacking of a civilian plane is an unprecedented act of state terrorism. It cannot go unpunished.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) May 23, 2021 Flugvélin hefur ekki enn tekið á loft. Í frétt DW kemur fram að Belta news agency greini frá því að flugvélin hafi verið látin lenda vegna sprengjuhótunar. Engin sprengja hafi þó fundist í vélinni þegar hún var skoðuð við lendingu. Fréttaritari Guardian birtir yfirlýsingu Ryanair á Twitter þar sem fram kemur að öryggi hafi verið ógnað um borð og því hafi verið tekin ákvörðun um að lenda vélinni á næsta flugvelli. Flugvélin hafi lent á flugvelli í Minsk og að vélin muni taka aftur á loft síðar í dag. Statement from @Ryanair: Belarus air traffic control says there's a potential security threat on board and diverts to Minsk airport... except it wasn't the closest airport, Vilnius was closer. pic.twitter.com/UnxWj0FIBE— Andrew Roth (@Andrew__Roth) May 23, 2021 Fréttaritarinn bendir þó glögglega á í tísti sínu að flugvöllurinn í Vilníus, höfuðborg Litháens, hafi verið mun nær en flugvöllurinn í Minsk þegar vélinni var snúið við. Fréttin var uppfærð klukkan 16:15 með yfirlýsingu frá Ryanair. Hvíta-Rússland Fréttir af flugi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Guardian og Reuters. Roman Protasevich er blaðamaður, ljósmyndari, bloggari og aktivisti. Protasevich var eftirlýstur vegna mómæla sem hann skipulagði gegn forseta Hvíta-Rússlands á síðasta ári. Stjórnarandstæðingar Alexanders Lukashenko, forseta Hvíta-Rússlands, hafa gagnrýnt atvikið sem þeir segja tilraun til að þagga niður í gagnrýnisröddum. Þeir segja að vélin hafi verið látin nauðlenda í þeim eina tilgangi að handtaka Protasevich. Þess er krafist að NATO og Evrópusambandið beiti sér í málinu. Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins segir atburðinn óásættanlegan og krefst þess að farþegum verði hleypt aftur á loft. It is utterly unacceptable to force @Ryanair flight from Athens to Vilnius to land in Minsk. ALL passengers must be able to continue their travel to Vilnius immediately and their safety ensured.Any violation of international air transport rules must bear consequences.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 23, 2021 Forsætisráðherra Litháen tekur í sama streng. Passengers and crew of Ryanair flight en route from Athens to Vilnius have been put in danger - when forcibly landed in Minsk.We demand that the plane and passengers be allowed to fly to Vilnius immediately!— Ingrida imonyt (@IngridaSimonyte) May 23, 2021 Farþegaflugvélin var á leið frá Aþenu til Litháen þegar vélin var látin lenda í Hvíta-Rússlandi líkt og sést á Flightradar. Samkvæmt Guardian var flugvélin látin nauðlenda þegar hún var komin inn í lofthelgi Hvíta-Rússlands. BREAKING! The regime landed @Ryanair plane, which was flying from Athens to Vilnius,in order to arrest the famous Belarusian journalist Roman Protasevich. In Belarus, he faces the death penalty. Belarus has seized a plane,put passengers in danger, in order to repress an opponent pic.twitter.com/TEv22to5XM— Franak Via orka (@franakviacorka) May 23, 2021 Utanríkisráðherra Litháen upplýsir um farþega í tísti á síðu sinni á samfélagsmiðlinum Twitter og kallar eftir því að flugvélin fái að taka á loft á ný hið snarasta. In total there was 171 passenger on flight. We have information about 149 passengers. Among them - 1 AT, 1 BE, 1 BG, 1 CY, 3 DE, 1 ESP, 9 FRA, 1 GEO, 11 GR , 94 LT, 2 LV, 4 PL, 5 RO, 4BY, 3 RF, 1 GEO, 2 SYR, 1 NGA citizens. All 171 need to be released immediately.— Gabrielius Landsbergis (@GLandsbergis) May 23, 2021 Sakar Lúkasjenkó um flugrán Forsætisráðherra Póllands segir að um „flugrán“ sé að ræða og vill ræða refsiaðgerðir innan ESB strax á morgun. I have asked @eucopresident to expand tomorrow's #EUCO agenda and discuss immediate sanctions against A. Lukashenka regime. Hijacking of a civilian plane is an unprecedented act of state terrorism. It cannot go unpunished.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) May 23, 2021 Flugvélin hefur ekki enn tekið á loft. Í frétt DW kemur fram að Belta news agency greini frá því að flugvélin hafi verið látin lenda vegna sprengjuhótunar. Engin sprengja hafi þó fundist í vélinni þegar hún var skoðuð við lendingu. Fréttaritari Guardian birtir yfirlýsingu Ryanair á Twitter þar sem fram kemur að öryggi hafi verið ógnað um borð og því hafi verið tekin ákvörðun um að lenda vélinni á næsta flugvelli. Flugvélin hafi lent á flugvelli í Minsk og að vélin muni taka aftur á loft síðar í dag. Statement from @Ryanair: Belarus air traffic control says there's a potential security threat on board and diverts to Minsk airport... except it wasn't the closest airport, Vilnius was closer. pic.twitter.com/UnxWj0FIBE— Andrew Roth (@Andrew__Roth) May 23, 2021 Fréttaritarinn bendir þó glögglega á í tísti sínu að flugvöllurinn í Vilníus, höfuðborg Litháens, hafi verið mun nær en flugvöllurinn í Minsk þegar vélinni var snúið við. Fréttin var uppfærð klukkan 16:15 með yfirlýsingu frá Ryanair.
Hvíta-Rússland Fréttir af flugi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira