Dagur þrjú á HönnunarMars Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. maí 2021 09:30 HönnunarMars fer fram dagana 19. til 23. maí. HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. Skipuleggjendur benda sérstaklega á viðburði tengda tísku sem koma sterkir inn í dag og eru ***merktir sérstaklega*** í dagskránni. Einnig er örráðstefna í Grósku, Tölvuleikir sem hannaður hlutur milli kl. 13.00 - 15.00. Skráning á viðburðinn fer fram hér en sýnt verður frá ráðstefnunni hér á Vísi. Í Hörpunni í dag opna sýningarnar Shape. Repeat, Jarðsetning-innsetning, Hráefni fortíðarinnar og Tweed & Ilmbanki náttúrunnar. Föstudagur 21. maí Friday May 21 10:00 - 12:00 Viðburður / Event ***Sníðum okkur stakk eftir vexti*** Fjarfundur 11:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio Efnasmiðjan; maus, vas og verðmætiEfnasmiðjan, value of materials Efnasmiðjan 11:00 - 19:00 Opnun / Opening Opnunardagur / Opening day Harpa 11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Tweed og ilmur náttúrunnar*** Icelandic Tweed Harpa 11:00 - 19:00 Opnun / Opening Hráefni fortíðarinnarSaving one tree at a time Harpa 11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Shape.Repeat*** Shape.Repeat Harpa 11:00 - 19:00 Opnun / Opening JARÐSETNING - innsetning ENTERREMENT - installation Harpa Hönnun í anda Ásmundar eftir Friðrik Stein Friðriksson 12:00 - 13:00 Spjall / Talk Hönnun í anda Ásmundar - Hádegisstund með Friðriki Steini Friðrikssyni vöruhönnuði Design for Sculptor Ásmundur Sveinsson Ásmundarsafn 12:00 - 18:00 Viðburður / Event Peysa með öllu fyrir alla, uppskeruhátíð - Skapandi viðgerðarsmiðja Ýrúrarí Jumper with everything for everybody, harvest time Hönnunarsafn Íslands 12:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio SamtalDialogue H50 13:00 - 15:00 Örráðstefna / Conference Tölvuleikir sem hannaður hluturGames as a designed object Gróska 14:00 - 20:00 Opnun / Opening ***Textíll, tilraunir og tækni*** Textiles, tryouts and technology Textíllab 14:00 - 16:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með Arkio - Fylgist með hönnuðum skapa í sýndarveruleika Arkio Virtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur 14:00 - 16:00 Viðburður / Event Hlutverk - Gjörningur Object-ive Ásmundarsafn 15:00 - 18:00 Viðburður / Event Samlegð - Útvarp Synergy - Radio Hannesarholt 16:00 - 17:00 Viðburður / Event Krosssaumur Karónlínu - Kanntu krosssaum? Gríptu í nál og saumaðu lítið Karólínumunstur Karólína‘s cross-stitch Aðalstræti 10 16:00 - 18:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með Arkio - Fylgist með hönnuðum skapa í sýndarveruleika Arkio Virtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur 16:00 - 20:00 Viðburður / Event Woolume ll – SOS - Ullarpartý Woolume ll – SOS - Woolparty Skólavörðustígur 4 16:30 - 17:00 Viðburður / Event ***Samæfður dans í Vesturbæjarlauginni*** Synchronised swimming in Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug 17:00 - 17:45 Viðburður / Event Allir út að læra ! - Sýnikennsla og kynning Let's go learn outside! Gamli salur, Elliðavatnsbær 17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Það sem leynist bak við skugga 4. víddar - Tíska mætir list*** Boðið er sérstaklega á viðburðinnWhat lurks in the shadows of the 4th dimension Invitation only Listasafn Einars Jónssonar 17:00 - 19:00 Viðburður / Event iucollect al fresco - Innsetning iucollect al fresco - Installation Vatnsmýri, Norræna húsið 17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***það kemur í ljós - Kokteilboð*** you´ll see - Cocktail party Stefánsbúð/P3 17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Hildur Yeoman: Splash - Yeoman partý*** Hafmeyjugjörningur kl. 18 Hildur Yeoman: Splash Mermaid performance Yeoman. Hildur Yeoman frumsýnir línuna Splash í dag kl. 18. 17:00 - 19:00 Opnun / Opening H4 - Opnunar skál á Föstudegi - Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. H4 - Opening party Mikado 17:30 - 18:00 Viðburður / Event *Samæfður dans í VesturbæjarlauginniSynchronised swimming in Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug 18:00 - 20:00 Opnun /Opening Yomigæri Svartbysvart 19:00 - 20:00 Viðburður / Event Arfisti - gjörnýting skógarkerfils - Matarviðburður Arfisti - Cow parsley utilization Norræna húsið Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Íslenska ullin í húseingangrun, uppgræðslu lands og umhverfisvæn kælibox Að einangra hús með ull, uppgræðsla lands með ull, umhverfisvæn kælibox fyrir fisk úr ull og rekjanleiki ullar urðu hlutskörpust í Ullarþoni 2021. Úrslitin voru tilkynnt á HönnunarMars í gær og sýnt var frá verðlaunaafhendingunni í beinni útsendingu á Vís. 21. maí 2021 08:43 Upplifunin tikkaði í öll boxin HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. 21. maí 2021 08:00 Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01 „Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Skipuleggjendur benda sérstaklega á viðburði tengda tísku sem koma sterkir inn í dag og eru ***merktir sérstaklega*** í dagskránni. Einnig er örráðstefna í Grósku, Tölvuleikir sem hannaður hlutur milli kl. 13.00 - 15.00. Skráning á viðburðinn fer fram hér en sýnt verður frá ráðstefnunni hér á Vísi. Í Hörpunni í dag opna sýningarnar Shape. Repeat, Jarðsetning-innsetning, Hráefni fortíðarinnar og Tweed & Ilmbanki náttúrunnar. Föstudagur 21. maí Friday May 21 10:00 - 12:00 Viðburður / Event ***Sníðum okkur stakk eftir vexti*** Fjarfundur 11:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio Efnasmiðjan; maus, vas og verðmætiEfnasmiðjan, value of materials Efnasmiðjan 11:00 - 19:00 Opnun / Opening Opnunardagur / Opening day Harpa 11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Tweed og ilmur náttúrunnar*** Icelandic Tweed Harpa 11:00 - 19:00 Opnun / Opening Hráefni fortíðarinnarSaving one tree at a time Harpa 11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Shape.Repeat*** Shape.Repeat Harpa 11:00 - 19:00 Opnun / Opening JARÐSETNING - innsetning ENTERREMENT - installation Harpa Hönnun í anda Ásmundar eftir Friðrik Stein Friðriksson 12:00 - 13:00 Spjall / Talk Hönnun í anda Ásmundar - Hádegisstund með Friðriki Steini Friðrikssyni vöruhönnuði Design for Sculptor Ásmundur Sveinsson Ásmundarsafn 12:00 - 18:00 Viðburður / Event Peysa með öllu fyrir alla, uppskeruhátíð - Skapandi viðgerðarsmiðja Ýrúrarí Jumper with everything for everybody, harvest time Hönnunarsafn Íslands 12:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio SamtalDialogue H50 13:00 - 15:00 Örráðstefna / Conference Tölvuleikir sem hannaður hluturGames as a designed object Gróska 14:00 - 20:00 Opnun / Opening ***Textíll, tilraunir og tækni*** Textiles, tryouts and technology Textíllab 14:00 - 16:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með Arkio - Fylgist með hönnuðum skapa í sýndarveruleika Arkio Virtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur 14:00 - 16:00 Viðburður / Event Hlutverk - Gjörningur Object-ive Ásmundarsafn 15:00 - 18:00 Viðburður / Event Samlegð - Útvarp Synergy - Radio Hannesarholt 16:00 - 17:00 Viðburður / Event Krosssaumur Karónlínu - Kanntu krosssaum? Gríptu í nál og saumaðu lítið Karólínumunstur Karólína‘s cross-stitch Aðalstræti 10 16:00 - 18:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með Arkio - Fylgist með hönnuðum skapa í sýndarveruleika Arkio Virtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur 16:00 - 20:00 Viðburður / Event Woolume ll – SOS - Ullarpartý Woolume ll – SOS - Woolparty Skólavörðustígur 4 16:30 - 17:00 Viðburður / Event ***Samæfður dans í Vesturbæjarlauginni*** Synchronised swimming in Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug 17:00 - 17:45 Viðburður / Event Allir út að læra ! - Sýnikennsla og kynning Let's go learn outside! Gamli salur, Elliðavatnsbær 17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Það sem leynist bak við skugga 4. víddar - Tíska mætir list*** Boðið er sérstaklega á viðburðinnWhat lurks in the shadows of the 4th dimension Invitation only Listasafn Einars Jónssonar 17:00 - 19:00 Viðburður / Event iucollect al fresco - Innsetning iucollect al fresco - Installation Vatnsmýri, Norræna húsið 17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***það kemur í ljós - Kokteilboð*** you´ll see - Cocktail party Stefánsbúð/P3 17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Hildur Yeoman: Splash - Yeoman partý*** Hafmeyjugjörningur kl. 18 Hildur Yeoman: Splash Mermaid performance Yeoman. Hildur Yeoman frumsýnir línuna Splash í dag kl. 18. 17:00 - 19:00 Opnun / Opening H4 - Opnunar skál á Föstudegi - Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. H4 - Opening party Mikado 17:30 - 18:00 Viðburður / Event *Samæfður dans í VesturbæjarlauginniSynchronised swimming in Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug 18:00 - 20:00 Opnun /Opening Yomigæri Svartbysvart 19:00 - 20:00 Viðburður / Event Arfisti - gjörnýting skógarkerfils - Matarviðburður Arfisti - Cow parsley utilization Norræna húsið
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Íslenska ullin í húseingangrun, uppgræðslu lands og umhverfisvæn kælibox Að einangra hús með ull, uppgræðsla lands með ull, umhverfisvæn kælibox fyrir fisk úr ull og rekjanleiki ullar urðu hlutskörpust í Ullarþoni 2021. Úrslitin voru tilkynnt á HönnunarMars í gær og sýnt var frá verðlaunaafhendingunni í beinni útsendingu á Vís. 21. maí 2021 08:43 Upplifunin tikkaði í öll boxin HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. 21. maí 2021 08:00 Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01 „Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Íslenska ullin í húseingangrun, uppgræðslu lands og umhverfisvæn kælibox Að einangra hús með ull, uppgræðsla lands með ull, umhverfisvæn kælibox fyrir fisk úr ull og rekjanleiki ullar urðu hlutskörpust í Ullarþoni 2021. Úrslitin voru tilkynnt á HönnunarMars í gær og sýnt var frá verðlaunaafhendingunni í beinni útsendingu á Vís. 21. maí 2021 08:43
Upplifunin tikkaði í öll boxin HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. 21. maí 2021 08:00
Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01
„Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51