Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 09:31 Paul Pogba og Paul Pogba og Amad Diallo með palestínska fánann eftir leikinn í gærkvöldi. EPA-EFE/Laurence Griffiths Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sýndu þeir félagar stuðning sinn við Palestínumenn sem mega þessa dagana þola miklar loftskeytaárásir frá Ísraelsmönnum en enn á ný hafa deilur blossað upp á milli gyðinga og araba á svæðinu. Grimmdin hefur ekkert farið framhjá neinum en alþjóðsamfélaginu hefur því miður ekki tekist að pressa á vopnahlé. Pogba og Diallo gengu um allan Old Trafford með palestínska fánann en þetta var fyrsti heimaleikur Manchester United í langan tíma þar sem áhorfendur voru leyfðir á pöllunum. Amad Diallo and Paul Pogba showing their support for Palestine at full-time #MUFC pic.twitter.com/xJ6LmphBje— United Update (@UnitedsUpdate) May 18, 2021 Ísraelski landsliðsmaðurinn Eran Zahavi hjá PSV Eindhoven átti sitt svar við þessu útspili Pogba og Diallo. Hann skellti sér í myndvinnslu í tölvunni sinni og skipti palestínska fánanum út fyrir fána Ísrael. Þetta gerði Zahavi í annað skiptið á stuttum tíma en hann hafði saman háttinn á þegar leikmenn Leicester City fögnuðu sigri í ensku bikarkeppninni með því að halda uppi palestínska fánanum á Wembley. Eran Zahavi hefur skorað 11 mörk í 24 leikjum með PSV Eindhoven á tímabilinu en hann hefur skorað 25 mörk í 66 landsleikjum fyrir Ísrael. Paul Pogba and Amad held up a Palestine flag as they walked around Old Trafford.Israeli international Zahavi, for the second time this week, edited and reposted the picture by placing the Israel flag over the Palestine one.https://t.co/8Jq9vMhRdQ— SPORTbible (@sportbible) May 18, 2021 Paul Pogba and Amad carrying the Palestine flag around Old Trafford #mulive [@R_o_M] pic.twitter.com/aUcE8vvoHL— utdreport (@utdreport) May 18, 2021 Enski boltinn Palestína Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Sýndu þeir félagar stuðning sinn við Palestínumenn sem mega þessa dagana þola miklar loftskeytaárásir frá Ísraelsmönnum en enn á ný hafa deilur blossað upp á milli gyðinga og araba á svæðinu. Grimmdin hefur ekkert farið framhjá neinum en alþjóðsamfélaginu hefur því miður ekki tekist að pressa á vopnahlé. Pogba og Diallo gengu um allan Old Trafford með palestínska fánann en þetta var fyrsti heimaleikur Manchester United í langan tíma þar sem áhorfendur voru leyfðir á pöllunum. Amad Diallo and Paul Pogba showing their support for Palestine at full-time #MUFC pic.twitter.com/xJ6LmphBje— United Update (@UnitedsUpdate) May 18, 2021 Ísraelski landsliðsmaðurinn Eran Zahavi hjá PSV Eindhoven átti sitt svar við þessu útspili Pogba og Diallo. Hann skellti sér í myndvinnslu í tölvunni sinni og skipti palestínska fánanum út fyrir fána Ísrael. Þetta gerði Zahavi í annað skiptið á stuttum tíma en hann hafði saman háttinn á þegar leikmenn Leicester City fögnuðu sigri í ensku bikarkeppninni með því að halda uppi palestínska fánanum á Wembley. Eran Zahavi hefur skorað 11 mörk í 24 leikjum með PSV Eindhoven á tímabilinu en hann hefur skorað 25 mörk í 66 landsleikjum fyrir Ísrael. Paul Pogba and Amad held up a Palestine flag as they walked around Old Trafford.Israeli international Zahavi, for the second time this week, edited and reposted the picture by placing the Israel flag over the Palestine one.https://t.co/8Jq9vMhRdQ— SPORTbible (@sportbible) May 18, 2021 Paul Pogba and Amad carrying the Palestine flag around Old Trafford #mulive [@R_o_M] pic.twitter.com/aUcE8vvoHL— utdreport (@utdreport) May 18, 2021
Enski boltinn Palestína Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira